Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1925, Qupperneq 21

Sameiningin - 01.09.1925, Qupperneq 21
275 fremur sú fullvissa, aS ekkert, sem tilheyrir réttilega sönnum kristindómi, sé í (neinni hættu ac5 haggast. i Því miöur hafa nokkrir mikilhæfir sérfræðingar á sviði náttúruvísindanna, sem fjalla um það óæðra hjá manninum, veriS sekir í þvi, að vanrækja aö kynna sér þau verömæti, sem finnast á isv'iði hins siðferðilega og andlega í mannlífinu. Og ekki einungis það, heldur hafa þeir ráðist í að meta þessi hærri verðmæti í ljósi þess, sem orðiö hefir fyrir þeim á lægra sviði rannsóknar þeirra. AuSvitað er þetta óvísindalegt, því þessum mönnum hefir orðiS það á að tala með myndugleika um þau efni, sem þeir sjálfir kannast við' ókunnugleika á. Sláa.ndi dæmi þess var það, er prófessor Tyndall réðst í að semja ritgerö um bænina. Hann kannast við, að hann hefði enga reynslu í sanibandi viS bænrækni, og hefði ekki prófað kenningar þeirra, sem eru sérfræðingar um andlegan veruleika. 1 vanþekking sinni réSst hann í aS ræða um málefni, sem hann var óhæfur til að fjalla um. AnnaS sláandi dæmi má nefna. Sir Isaac Kewton hefir veriS auðkendur, sem mesti gáfumaður heimsins' á þúsund ára tímabili. Eitt sinn var hann i samkvæmi, þar sem stjörnufræð- ingurinn, prófessor Halley, talaSi óvirðulegum orðum um biblí- una og kristindóminn. Ejftir aS hlýSa á það, sagSi Sir Isaac eitthvað á þessa leið: “Halley, mér er ánægja aS' því að hlýða á þig tala um stjörnufræði og stærSfræSi, því í þeim' efnumí ert þú vel að þér. En þú hefir sýnt mér þaS í þessari samræSu, að þú hefir engan rétt til að ræSa biblíuna og kristindóminn, því þú hefir í þeim efnum enga fullnægjandi reynslu til að byggja skynsamlega skoðun á. Eg hefi þá reynslu til margra ára, og vegna hennar er eg kristinn maður.” Hér var mesti vísindamaSur samtiSar sinnar að setja ofan í viS annan vísindamann fyrir þá óvísindalegu ofdirfsku, að ræöa ntálefni, sem hann ekki hafði þekking á. Of margir menn í kennarastöðum, og á öðrunt sviðum lífsins, eru óhæfir til þess aS ntynda sér skynsantlegar skoSanir um hinn mikla veruleika kristilegrar reynslu, vegna þess þeini er ókunnugt um heim andlegra verðmæta. Þeir hafa leitt jtaS hjá sér, og er því ó- kunnugt um það. Dr. Frederick F. Shannon spyr á þessa leiS i nýlegri ritgerð í Christian Century: “Gerir ekki mikill hluti mentaheimsins sig sekan í því, aS halda fram einhliða og ófullnægjandi sjón á mannlegu lífi? Þeir einblína svo á eina hlið , að þeir verSa sið- ferSislega og andlega nærsýnir. Darwin sjálfur er dæmi. Hans

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.