Sameiningin - 01.09.1925, Page 33
hanri í þann veg aö legg'ja á staö vestur ásamt konu sinni. Má vænta
mikils og góðs árangurs af starfi þeirra hjóna þar vestra. íslend-
ingum fjölgar sífelt í Seattle og veröur þar eitt höfuöból þeirra í
nálægri framtíð. Þeir eru lánsmenn, SeattleJbúar, aö fá séra Rún-
ólf í sinn hóp. Blessunar-óskir fylgja þeim hjónum héöan aö austan
og kærar kveöjur til bræöranna á Ströndinni.
Fundir. — Framkvæmdar-nefnd kirkjufélagsins hélt fund i
Jóns Bjarnasonar skóda 22. sept., og ræddi þar starfsmál kirkjufé-
lagsins og ráðstafaði þeim. Á sama stað hélt Skólaráðið ársfjórð-
ungs-fund sinn daginn eftir og ráðstafaði málum skólans.
Heimilisfang trúboðshjónanna er: Rev. and Mrs. S. O. Thor-
lakson, Arato machi, 4 bancho Fukuoka, Japan.
JÓNS BJARNASONAR SKÓLI.
652 Home St., Winnipeg.
fslenzk-lútersk mentastofnun, sniðin eftir miðskólum
oít háskó'la Manitoba-fylkis Skólinn býður tilsögn í
öllu miðskólanámi og einnig því, sem tilheyrir fyrstu
tveimur bekkjum háskólanáms.
Kennarar:
Miss Salóme Halldórsson, B. A.
Miss G. Geir, B. A.
Mr. H. W. M. Eastvold, B. A.
Rev. Hjörtur J. Leó, M.A., skólastjóri.
Phones: Off.: N6225. Heim. A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 8Ö8 Great West Permanen Loan Bldg., 356 Main St. GOODMAN BROS. Vér setjum inn furnaces og gerum alt er að tinsmíði lýtur 786 Toronto Street. Sími A8847. Heim. N6542
A 4263 Res. Sh. 328 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld Winnipeg, Man. Leigir og selur fasteignir, Ábyrgist góð skil á fé, sem honum yrði trúað fyrir að ávaxta. Eldsábyrgð allsk. The “G.J.” GROCETERIA 646 Sargent. Ph. Sh.572 Bezt þekta matvöru- búðin í vesturbænum. Gunnl. Jóhannsson eigandi.