Sameiningin - 01.09.1925, Side 20
274
byggja upp. Seinna skrifa&i hann meÖ auösæjum fögnuSi, að
hann hefði eignast persónulegt samband við Krist sem drottin
sinn og frelsara. Alt lífið horfði nú öðruvísi við fyrir honum,
og er nú einkfcnt af áhrifum, sem byggja upp, sem afleiðing af
fífi Krists og knningu.
Hin jákvæða afstaða í lífinu, er bæði skynsamleg og þýð-
ingarmikil. Kristur gefur mönnum sannleikann, sem gerir þá
frjátsa, fullnægjandi lífs'skoðun fyrir einstaklinga og heildir.
Að koma á réttu sambandi við hann sem heimsins mesta. sér-
fræðing í að móta innræti mannanna, gefur örugga vissu um
þaö, að kenning hans er fullnægjandi ljós fyrir lífið. í 'köflun-
um, sem á eftir fylgja, vil eg vona að mér auðnist að gera þessa
staðhæfingu sannsýnilega fyrir hreinskilnum lesara.
Hvað er visindaleg hugsun?
Vér erum í stórri skuld við nútíðar vísindi. Þau hafa opn-
að sífelt víkkandi sjónd'eildarhring fyrir mannlega huga. Þó
hefir mörgum hætt við, að hefja vísindin of-mjög. Það ætti aö
stöðva hug manns, að gera sér grein fyrir því, að ýmislegt, sem
vér fyrir að eins' 40 árum álitum óyggjandi niðurstöðu vísind-
anna, er nú búið að sanna að voru að eins óréttmætar tilgátur.
Vér erum að öðlast meiri birtu, vegna þess vísindin eru i
framför. Ljósið haggar aldrei veruleikanum. Það leiðir hann
í ljós. Enginn skynsamur maður vildi, að það væri minni
vísindaleg rannsókn. Vér þörfnumst meiri rannsóknar, enn meiri.
Og vér verðum að krefjast þess, að menn séu fúsir til að' veita
viðtöku nýju ljósi, þó einhverjir hleypidómar verði fyrir því
að víkja.
Sönn vísindi eiga, ekki rúm fyrir neina hleypidóma, hvorki
trúarlegs eðlis eðá af öðru tagi. Vísindin heimta, að getgátur
séu metnar einungis' isem getgátur, þar til þær eru staðfestar af
sannreyndum. Of margar getgátur hafa verið þegnar, eins og
væru þær þegar sannaðar, þó svo hafi ekki verið. Hins vegar
hafa margir lokað huga sínum fyrir nýju ljósi, vegna þess það
hefir haggað við fordómum þeirra. Sönn visindi hafa liðið
fyrir hvorutveggja. 1
Vér megum vera þess fullviss, að hvaða nýtt ljó.s sem kem-
ur til vor, hvaðan sem er, mun ekki hagga þeim sannleika,’ sem
hefir réttlætt gildi sitt í eigin reynslu vorri. Með því fylgir enn