Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.10.1925, Qupperneq 4

Sameiningin - 01.10.1925, Qupperneq 4
258 Jesús var kominn til að kalla synduga menn til guSsríkis fMark. 2, 17; Lúk. 5, 32J. Jesús var kominn til aS frelsa þá, ;sem týndir voru. ("Lúk. 5, 32; sbr. dæmisögurnar um góba hirðirinn, týnda saubinn o. s. frv.). Jesús var kominn til þess aS þjóna — hann var þjónn hins æSsta og lifandi opinberun hins þjónandi kærleika. fMark. 10, 45; Matt. 20, 28; Lúk. 22, 27; Jóh. 13, 4J. Jesús var kominn til þess aS opinbera mönnunum föSurinn. ("Matt. ix, 27), og hann einn er þvi vaxinn, þvi hann einn gjör- þekkir föSurinn. fjóh. 1, 18J. Jesús var kominn til þess að u'þpfyila hiS garnla lögmál og gera fyrir GuSs hönd nýjan sáttmála við mennina. fFjallræSan). 2. Jesús nefnir sig GuSs-soninn. Úr samstofna guSspjöllunum skal hér tilfæra þessi orS, sem Jesús hafSi um sjálfan sig: En um þann dag og stund veit enginn, ekki einu sinni englarnir á himni, né sonurinn, heklur aö eins faSirinn. fMark. 13, 32; sbr. Matt. 24, 36J. Alt er mér faliS af fööur mínum, og enginn gjör- þekkir soninn nema faöirinn, og eigi heldur gjörþekkir nolék- ur föSuinn nenia sonurinn, og sá, er sonurinn vill opinbera hann. éMatt. 11, 27). Alt er mér faliSi af föSur mínum, og enginn veit hver sonurinn er, nema faöirinn. fLúk. 10, 22J. Þá eru og likingarummælin, t. d. um elskaöa soninn, sem sendur var í víngarSinn fMatt. 12, 6), og dæmisagan um brúS- kaup konungssonarins. í samstofna guSspjöllunum er Jesús og nefndur GuSs son- ur af öSrum: í skírnarsögunni: “Þú ert minn elskaöi sonur.” í freistingarsögunni: “Ef !þú ert GuSs, sonur”. I ummyndunarsögunni: “Þessi er minn elskaSi sonur.” í réttarhaldssögunni: “Sonur hins bles'saSa.” Þeir, sem gengu fram hjá krossinum, atyrtu Jesúm fyrir þaS, aö hann hafi sagst vera sonur GuSs. ) Illir andar æptu, aS Jesús væri sonur Guös, og Jesús bann- aSi fieim að gera hann kunnan. Úr fjórSa guöspjallinu skal nefna þessi ummæli Jesú um sjálfan sig: Sannlega, sannlega segi eg ySur: sú stund kemur, já, er

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.