Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1925, Síða 5

Sameiningin - 01.10.1925, Síða 5
259 'þegar komin, er hinir dau'öu munu heyra raust Guðs-sonar- ins, og þeir, isem1 heyra, munu lifa. Því ah eins og faÖirinn hefir líf í sjálfum sér, þannig hefir hann og gefiÖ syninum aö hafa líf í sjálfum sér.—Jóh. 55, 25. Þessi sótt er ekki, til dauöa, heldur dýrÖ Guðs til efl- ingar; Guðs-sonurinn á aÖ vegsamast fyrir hana.—Jóh. 11,4. Því aö svo elskaði Guö heiminn, aö hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.—Jóha./3, ,16. Sá sem ekki trúir, er þegar dæmdur, því aö hann hefir ekki'trúaö á nafn Guðs-sonarins eingetna.—-Jóh. 3, 18. Vert er að minnast þess, aíS óvinir Jesú reiddust honum fyrir þaÖ, aö hann gerði sig “jafnan föÖurnum” og “geröi sig aÖ Guði” með því að nefna. sig guðs-soninn. Enda er aö því jafn- ræöi föður 0g sonar vikið hvað eftir annan, svo sem þegar Jesús segir: “Þvi að þaö, sem faðirinn gjörir, það gjörir og sonurinn sömuleiðis” (Jóh. 5, 19J. “Sá, sem hefir séð mig, hefir séð föðurinn” fjóh. 14, 9). “'Alt það, sem faðirinn á, er mitt” Jóh. 16, 15J. 3. Jesús nefnir sig Manns-soninn. Það heiti, sem Jesús tíðast gaf sjálfum sér, var Manns- sonurinn. Áður fyr var algengt að skýra nafn þetta á þann hátt, að með því hefði Jesús viljað tileinka sér manneðlið, og orðið benti til þess, að hann væri Adams-niðji, eða sonur meyj- arinnar Maríu. Nú er sú skýring fallin úr gildi fyrir þá þekk- ing, sem menn hafa fengið á Gyðingasögu, einkum á því tíma- bili, sem kent er við síð-gyðingdóminn. Verður af ritum frá því tímabili ljóst, að það nafn ('Manns-sonurinn) er Messíasar- heiti, algengasta nafnið, er Gyðingar nefndu sinn fyrirheitna og marg-þráða Messías. Jesús tekur sér þetta nafn og með því til- einkar hann sér Messíasar-tignina í hennar fegurstu og fullkomn- ustu mynd, því manns-sonar nafnið um Messías var notað ein- mitt af þeim, sem háleitastar og andlegastar hugmyndir gerðu sér um Messías. Um sjálfan síg sem manns-soninn talar Jesús á þrenskonar hátt: Hann er manns-sonurinn starfandi. Hann sáir góða sæð- inu í hjörtu mannanna. Hann kom til að þjóna öðrum, leita hins týnda og frelsa það. Hann er herra iögmálsins og hefir vald til að fyrirgefa syndir. ('Matt. 13. 37; Mark. 10, 45; Lúk. 19, xo; Matt. 8, 20; Mark. 2, 10, 28J.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.