Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1925, Síða 6

Sameiningin - 01.10.1925, Síða 6
260 Hann er Manns-sonurinn líðandi. Frá því fyrst aÖ Jesús hóf kenningu sína og til hins síðasta, talaÖi hann þráfaldlega um þær þrautir, sem hann ætti aö líða, og aö síÖustu sagöi hann fyrir um pínu sína og dauða. Hann tileinkaði sér spádómana um “hinn líöandi þjón Drottins” fjes. 53J og vissi, að hann átti að láta fórnfærast á krossi fMark. 8, 31). Hann er manns-sonurinn dýrlegi. Hann segir fyrir um upprisu sina. Hann segir, að Manns-sonurinn muni koma í dýrð fööur síns og allir englar með honum, hann muni sitja til hægri handar máttarins og dæma lifendur 0g dauða. ("Mark. 8, 38; 13, 26; 14, 62). Aldrei verður svo rætt um það, sem Kristur kendi um sjálf- an sig, að ekki verði vikið að samtali hans viö lærisveinana hjá Sesareu Filippí. Frá því samtali skýra öll samstofna' guðspjöll- in þrjú, og verður frásagan ekki rengd af þeim, sem nokkurn trúnaS leggja á æfisögu Krists. Frá þeim viðburSi skýrir Markús á þessa leið: “Og Jesús fór út og lærisveinar hans til þorpanna í kring um Sesareu Filippí, og á leiðinni spurði, hann læri- sveina sína og sagöi við þá: Hvern segja menn mig vera? Og þeir svöruðu honum og sögðu: Jóhannes skirara, og aðrir: Flías; en aðrir: einn af spámönnunum. Og hann spurði þá: En þér, hvern segið þér mig vera ? Pétur svar- aði og segir við hann: Þú ert Messías. Og hann lagði rí'kt á við þá, að segja engum neitt urn sig. Og hann tók að kenna, þeim, að Manns-sonurinn ætti margt að líða ..... Þetta sagði hann berum orðum” CMark. 8, 27-32). Frásaga Matteusar er í aðal-atriðum eins, en þar er hætt við því, sem þeirra fór á milli, Jesú og Pétri. Það er talið víst, að Markús hafi ritað guðspjall sitt eftir frásögum Péturs aðal- lega, og er þá skiljanlegt, aS þar sé ekki mikiö skýrt frá því, sem Pétri er persónulega til sæmdar. En Matteus segir þannig frá: “Simon Pétur svaraSi og sagSi,': Þú ert Kristur þMes- siasj, sonur hins lifanda GuSs. En Jesús svaraSi og sagði við hann: Sæll ert þú, Símon Jónasson, því aS hold og blóS hefir ekki opinberaS þér þaS, heldur faSir minn i himninum. En eg segi þér: Þú ert Pétur fkletturj, og á þessum kletti mun eg byggja söfnuð minn, og hlið Heljar skulu ekki verSa honum yfirsterkari” ("Matt. 16, 16-18). Hver sá maSur, sem les ummæli Krists, hleypidómalaust, sannfærist um það, aS Jesús hafi kent lærisveinum sínum það,

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.