Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1925, Síða 9

Sameiningin - 01.10.1925, Síða 9
2ö3 Páfinn œtlar sér Islancl. í þessu blaÖi er endurprentað úr “Prestafélagsritinu” erindi þaS, er séra Árni SigurSsson, fríkirkjuprestur, flutti á Synodus í sumar, og hann nefnir Evangeliskt viShorf. Vér trúum ekki ööru en því, aS þaÖ verÖi lesiö með athygli og veki um- hugsun og umtal. ÞaÖ er orÖið lýöum ljóst, aö kaþólsk kirkja hefir bundiö þaÖ fastmælum aö leggja Island undir sig. í því augnamiði er fjársöfnun hafin um öll kaþólsk lönd i Evrópu. Reisa á nýtt, veglegt musteri í Reykjavik og kirkjur og kapellur í kaupstöðum. Barnaskóli og spítali eru starfræktir í höfuð- staö íslands af kaþólskri kirkju. Eitt hinna yngri skálda. syng- ur “heilagri kirkju” lof og dýrö, og ungur rithöfundur annar ritar af fjálgleik miklum um óskeikulleik páfans. Heim kominn úr “visitaziu” til íslands, þar sem landsfólkið fagnaði honum líkt og kónginum sjálfum,' eftir því sem hann segir sjálfur frá, og landstjórnin hélt honum veizlur, skýrir yfirmaður kaþólska trúboðsins í Evrópu, Vilhjálmur kardínáli van Rossum., frá því, aö þar 'á íslandi sé uxum og alifé slátrað og kaþólskri kirkju boöið til mikillar lcvöldmáltíðar. Það er því sízt undur þótt viö þessu væri hreyft á, presta- þinginu og nokkur mótmæli borin fram. Þetta erindi séra Árna Sigurðssonar er orð í tíma talað. Það er vandað erindi, sann- gjarnt og prúðmannlegt, en alvöruþrungið. Það er talað í sann- lúterskum frelsisanda. Og þar er ekki farið dult með hjarta- punkta kristilegrar trúar og megin-atriði siðbótarinna.r. Ef til vill hafa þessir atburðir gerst til ]:>ess að vekja íslend- inga af trúarmóki því, er á þeim hefir verið, og eggja nýrri ■lögeggjan þá menn, sem telja sig andlega arfþegja hetjunnar í Worms og hans samherja. B. B. J. Siðaskiftin í Herrin. Sumir lesendur þessa blaðs munu kannast við námubæinn illræmda, Herrin, í Williamson County, suður í Illinois. Bær- inn fékk á sig ófagurt orð um heim allan sumarið 1922, fyrir morð og hryðjuverk, sem þa.r voru framin. Kolanámumenn höfðu gjört þar verkfall snemma um sumarið, en námueigend- urnir fengu sér nýtt vinnulið til að halda áfram kolatekjunni og settu vopnaðan vörð við námurnar. Við joað espuðust verk-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.