Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.10.1925, Side 11

Sameiningin - 01.10.1925, Side 11
265 sá blettur ríkisins var orSinn illræmdur fyrir um .allan heim. En atikoman var öll önnur, heldur en þeir höfSu búist viö. Komu þeir þangaS um hádegisbil á virkum degi, en bú'ðir voru þá allar lokaSar og strætin nærri því mannlaus. í flestum glugguniim mátti sjá þessa auglýsingu: “Þessi ibúS er lokuð á hverjum degi, á meöan hádegis-bænagjörSin stendur yfir, í Annex leikhús'inu, frá kl. 11.30 til 12.” Þingmennirnir sóttu bænafundinn. Þar var alls konar lýS- ur saman kominn, verzlunarmenn, skrifstofuþjónar, búöarfólk og verkalýÖur, og alt var meS friöi. Útlendingar, sem ekki gátu beSiS til Guös á ensku, stóSu þar viö hliöina á sínum fyrri ó- vinum og tóku hjartanlegan þátt í tilbeiöslunni. N’efndin sann- færSist um þaS, aS yfirbótin væri sönn og haldgóS; aS skamm- byssan væri úr sögunni og “gullna reglan” fiMatt. 7, 12) komin í staöinn. Bæjarmenn voru glaöir í bragSi og friðsamir; göm- ul hatursmál voru grafin og gleymd. AS blóSugt hatriö og of- stopinn hefSi gengiS ljósum logum i þessum sama bæ, nokkrum mánuðum áöur, þaS hefSi ókunnugum ekki getaS komiS til hugar. Og orsökin aö þessum miklu stakkaskiftum var engin önnur en sú, að erindi kristindómsins hafSi veriS flutt i Herrin meS ferskum áhuga. MaSurinn, sem vann þaS nauÖsynjaverk, heitir Howard S. Williams, leikmaöur, fyrrum fregnriti fyrir félagiÖ Associated Press, og ritstjóri smá-blaSs í sveitarbæ ein- hvers staSar í Mississippi riki. Eyrir hálfu þriöja ári var hann vakinn til lifandi kristindóms á trúboSssamkomu hjá fagnaSar- boöanum Gipsy Smith yngra, og eftir þaÖ tók hann sér fyrir hendur aö boSa öSrum trúna. Þar s'em vargöldin stóö þá yfir i Herrin, þá hugkvæmdist honum aö fara þangaS og reyna, hverju fagnaöarerindiö gæti komiS til leiSar þar, þegar lands- lögin og stjórnarvöld voru gengin frá. Árangurinn varS þessi, sem þegar var lýst. Fregnriti New York blaSsins Herald-Tribune fór til Her- rin til aö fá nánari uþplýsingar um siSaskiftin. Williams haföi þá lokiö sta.rfi sinu þar og var aS ibúa sig til brottferSar, en leiðandi menn í bænum báru honum allir sömu söguna; þökkuSu þeir umskiftin engum nema honum, og erindinu, sem hann flutti. Williams boöaSi fólkinu garnlan og reyndan sann- leik trúarinnar í látlau'sum búningi, og meS þeim boSskap kom hann þvi til leiÖar, sem áöur yirtist ómögulegt. SvaSamennum, sem rétt áSur höföu setið á svikráöum hver viS annan, og geng- iö um strætin alvopnaðir, kom hann til aS taka höndum saman í

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.