Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1925, Síða 14

Sameiningin - 01.10.1925, Síða 14
2G8 aftur komnir á rétta. leið. Kirkjurnar hafa fengiS nýja skírn, og heita nú réttu nafni Guðs hús; og vér vonum, að þær heri þaS nafn meS rentu framvegis, og aS allir haldi sér nú fast við þá leiSréttingu, sem þeir hafa fengiS.” Saga Herrin bæjar ætti að vera heilnæmt íhugunarefni öll- um þeim, sem telja fagnaSarerindið úrelt og kraftlaust á vorri Sigurför biblíunnar í Afríku. Eftir séra Bdwin H. Richards. fRæSa þessi var flutt í vetur sem leiS, á kristniboSsþinginu mikla í Washington. MaSurinn, sem hér hefir orSiS, er aldraSur kristniboSi frá Afríku. Hann ‘hefir starfaS aS útbreiSslu guSsríkis í nærri því hálfa öld, af mikilli elju og meS góSum árangri. ErindiS lýsir mæta-vel ýmsum einkennum starfsins austur þar, erfiSleikum þess og viShorfi; og ekki síSur kærleiks-áhuga þeim hinum óþreyt- andi, sem góSir kristniboSar, eins og ræSumaSurinn, hafa sýnt og sýna í þeirri köllun sinni. — Þýff.) ÁriS 1880, fyrir 45 árum — þegar þiS senduS mig fyrst til Afríku, — þá steig eg á land í nýlendu Portúgalsmanna; austan til í álfunni; þaS héraS er 1600 mílur á lengd og 300 mílur á breidd, og þar bjuggu þrjár miljónir manna, sem ekki þektu einn staf í staf- rófinu, og höfSu aldrei séS rit-merki af nokkurri tegund. Ekki kunni eg eitt orS i tungu þeirra, eSa þeir í minni. —• Kvöld og morgun þess fyrsta dags voru við'burSaríkar stundir, en á undan því fyrsta kvöldi var eftirmiSdagur, og “konan, sem þú gafst mér,” vildi elcki sitja aSgjörSarlaus; konur vilja þaS aldrei. Á meSan eg var i óSa önn aS bylta hirzlunum til og koma þeim fyrir undir segldúknum, þá tekur konan mín fjalar-stúf og skefur meS honum rykið ofan af dálitlum bletti á móSur vorri, jörSinni — hvíta rykiS eftir hvítu maurana — og dregur stafina A, B, C, og 1, 2, 3, á “gömlu móSur jörS”; og hundraS börn, sem, höfSu safnast í kring um hana, þektu þessa bókstafi og tölustafi, áSur) en viS höfSum þak yfir höfuSiS á okkur. Og þrir af drengjunum, sem fyrir 45 árum lærSu þar aS þekkja stafrófiS í sandinum, eru nú prestar og kennarar á trúboSssvæSinu okkar, og fylgjendur þeirra skifta hundruSum og jafnvel þúsundum. Fyrsta frækorniS, sem þiS sáSuS þar, hefir boriS hundraSfaldan ávöxt. Eg er ykkar þjónn. ÞiS kristna fólkiS heima fyrir, sem biSjiS: “Tilkomi þitt ríki,” og fylgiS þeirri bæn eftir meS fjárframlögum, þiS senduS mig til aS vinna á kristniboSssvæSinu. Eg er vinnumaS-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.