Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1925, Page 22

Sameiningin - 01.10.1925, Page 22
276 þar ofan í kaupiS, hölt, eSa blind, eða heyrnarlaus — ófélegur hóp- ur. Og ef hann tekur sér enn fleiri konur, þá kemur það varla fyrir, aS þær eignist börn. En höfSingjarnir eru marglyndir, og þeir eru ekki bundnir viS töluna fimm, eins og almúginn. Höfuðs- maSur yfir smáþorpi hefir, segj.um, tuttugu konur. í þorpi meS fimm hundruS íbúum, myndi hann líklegast eiga fimtíu. Konung- urinn, sem rikjum réS í okkar lands-hlutum, átti þúsund konur. AfleiSingin -er eSlileg; kvenfólkiS er of margt aS tiltölu, og þær konur, sem umfram eru rétt hlutföll, hafa ekkert tækifæri til aS lifa kvenlegu 'lifi. ÞaS er af þessum ástæSum, aSallega, aS fólksfjölg- unin er minni i Afríku, heldur en i nokkru landi öSru í öllum heim- inum. En nú er ritningin komin þar til isögunnar. England, kristin . þjóS, beitir mætti laganna svo röggsamlega sem unt er, móti fjöl- kvæninu. Öll trúboSsfélögin beita áhrifum sínum í sömu átt af al- efli. Og nú er sá ófögnuSur mjög í rénunji og okkur finst viS geta eygt þann dag framundan, þegar hann fyrir e'Slilega rás viS- burSanna verSi sjálfdauSur. Eitt atriSi aS síSustu. Eg á viS MúhameSstrúna. Sumir eru laf-hræddir um, aS MúhameSsmenn muni rySja sínum trúarbrögS- um til rúms um alla MiS-Afríku og bola kristindóminum út þaSan. En MúhameS hefir haft völd í Afríku siSan hann fæddist. Hann réS þar lögum og lofum, og hafSi mikiS um sig, í þrettán hundruS ár. En ekki jók hann gengi landsins á nokkurn hátt. EagSi hvergi vegarspotta; bjó ekki til eitt landabréf. Aldrei gaf hann fólkinu stafrófiS; aldrei blekbyttuna. Lét sér aldrei hiS allra minsta um- hugaS um svertingjalýSinn. Hann var gráSugur í gimsteina, ög hann svaf í Kimberley, en greip þar aldrei demant upp. Hanrt var sólginn í gull, og tók sér blund á Rand hæSunum, en náSi þar aldrei únzu af málmi. Aldrei gat hann grafiS upp auSinn i Afríku. Hann var fíkinn í fílabein og sótti mjög mikiS eftir þeirri vöru; en beitti svo miklum niSingsskap viS svertingjana, aS þeir óttuSust hann og hötuSu, svo aS honum varS lítiS ágengt. Hann barSi- þá til óbóta; hýddi konurnar meS svipum úr nashyrnings-leSri, þangaS til holdiS hékk i ræmum utan á þeim; -hann hjó jafnvel af sumum -hönd eSa fót, og skipaSi þeim aS fara heim og sækja meira. Sú aSferS þótti honum hentugust til aS örva viSskiftin. En GuS almáttugur gaf -svertingjunum vit til aS forSast kaupskap viS annaS eins lítilmenni. Þeir grófu fílabeiniS sex fet í jörSu -og biSu þess, aS annar maSur kæmi, sem væri sæmilega vel til þeirra. Sá eini maSur, sem lætur sér farast sæmil’ega viS náungann, er maSurinn meS biblíuna. Gott og vel: Ef Arabinn lét sig engu skifta sálarheill svert- ingjans í þrettán hundruS ár; boSaSi þeim aldrei sína trú; og bar sig aldrei eftir auSæfa-safni landsins — ef hann hafSi tæklfæri til þess í þrettán hundruS ár og gjörSi þó alls ekki neitt — til hvers er þá aS óttast hann í dag? Arabinn berst heilmikiS á rétt um þessar

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.