Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1918, Síða 12

Sameiningin - 01.05.1918, Síða 12
74 Væri þá sjálí'sagt að láta hugarfar almennings á öðrum eins geðæsinga-tímum skera úr um það, livað sé í kristn- um kenningum orðið úrelt og hvað skuli standa? Hefir þá kirkjan guðlegt erindi að flytja, eða hefir liún það ekki ? Ef náðarerindið er frá Guði, þá hlýtur hún að flytja það ómengað, jafnt í óvinsældum sem vinsældum, ef ekki, þá hefir kirkjan alls engan tilverurétt. Hugsum oss að Móse hefði gefist upp í eyðimörkinni af því mannfjöldinn “gaf ekki túskilding” fvrir Kanaan; eða að Elía hefði lagt niður spámanns-einbætti sitt og gjörst Baals-dýrkari, af því meiri liluti Israels liafði á hans dögum ratað í þá villu; eða að Páll hefði hafnað kristinni trú og aðhylst lieiðna heimspeki eftir dvölina í Aþenuborg, ]>egar auðsætt var að allur þorri grískra fræðimaima “gaf ekki túskilding fyrir þá spurning”, hvort Kristur væri upprisinn frá dauðum eða ekki. Sé málstaður dr. Odells á góðum rökum bygður, þá hefði þessir þjónar Drottins og þeirra líkar átt að fara ]>annig að ráði sínu — og þá hefði sannleikanum orðið lítið ágengt. “Sál hermannsins” heitir bók, sein herprestur í liði Englendinga liefir nýlega látið útgefna. Bókin er lýsing, all-ítarleg og óefað sönn, á sálarlífi þeirra manna, sem mest liafa af stríðinu að segja. Sé dæmt eftir reynslu þessa manns, þá er ,hinn evangelíski kristindómur alls ekki úreltur eða að þrotum kominn á þeim stöðvum, þar sem mest hefir reynt á gagn lmns og gildi. Þetta má ráða meðal annars af sálmasöngnum í herbúðunum. “Her- mönnunum þykir frábærlega vænt um sálmasönginn í guðsþjónustum sínum”, segir höf. “Aldrei finst þeim of mikið af sálmunum. Þeir verða aldrei leiðir á að syngja ‘Kock of Ages’, ‘.Jesus, Lover of my Soul’, ‘Figlit the Good Figlit’, ‘There’s a Green Hill’, ‘At Even Ere the Suu Was Set’, ‘0 God, Our Help in Ages Past’, ‘Eternal Father, Strong to Save’. En tveir sálmar hafa þó verið teknir fram yfir alla aðra; það eru þessir: ‘Abide witli Me’ og ‘When I Survey the Wondrous Cross’ “Ekkert, sem mannshöndin hefir ritað, þolir sam-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.