Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.04.1921, Qupperneq 18

Sameiningin - 01.04.1921, Qupperneq 18
114 “Hvar er mamma?” Hátt hann kallar, hýr á brá: “Hvar er mamma?” Eins og liggi lífib á: “Hvar er mamma?” Alt af spyr hann áleitinn, Elsku litli ihnokkinn minn, Daginn út og daginn inn. “Hvar er mamma?” Heim frá leik hann ihraöar sér: “Hvar er mamma?” Fyrsta spurning ávalt er: “Hvar er mamma?” Ef aö' 'hana’ er ihvergi að sjá, Hrynja óöar tár af íbrá. Sárgljúp hrópar hjartans þrá: “Hvar er mamma?” Meöan það ei frétt hann fær: “Hvar’ er mamma?” Ekkert gaman gleði ljær: “Hvar er mamma?” Þetta ihrífur huga minn, Að heyra litla veslinginn Sífelt spyrja sorgbitinn: “Hvar er mamma?” Meðan saman sitjum hér, “Hvar er mamma?” Sælt oss báðum lífið er. “Hvar er mamrna?” En — hverfi’ eg alveg eitthvert sinn, Ó, þá heyr þú, Drottinn minn! Er hann hrópar harmþrunginn: “Hvar er mamma?” 0 María G. Árnason.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.