Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1921, Blaðsíða 18

Sameiningin - 01.04.1921, Blaðsíða 18
114 “Hvar er mamma?” Hátt hann kallar, hýr á brá: “Hvar er mamma?” Eins og liggi lífib á: “Hvar er mamma?” Alt af spyr hann áleitinn, Elsku litli ihnokkinn minn, Daginn út og daginn inn. “Hvar er mamma?” Heim frá leik hann ihraöar sér: “Hvar er mamma?” Fyrsta spurning ávalt er: “Hvar er mamma?” Ef aö' 'hana’ er ihvergi að sjá, Hrynja óöar tár af íbrá. Sárgljúp hrópar hjartans þrá: “Hvar er mamma?” Meöan það ei frétt hann fær: “Hvar’ er mamma?” Ekkert gaman gleði ljær: “Hvar er mamma?” Þetta ihrífur huga minn, Að heyra litla veslinginn Sífelt spyrja sorgbitinn: “Hvar er mamma?” Meðan saman sitjum hér, “Hvar er mamma?” Sælt oss báðum lífið er. “Hvar er mamrna?” En — hverfi’ eg alveg eitthvert sinn, Ó, þá heyr þú, Drottinn minn! Er hann hrópar harmþrunginn: “Hvar er mamma?” 0 María G. Árnason.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.