Sameiningin - 01.12.1917, Síða 1
^ami'iningin,
Mánaðarrit til stuðnincjs kirlcju og lcristindómi íslendinga.
gefið út af hinu ev. lút. kirlcjuf&lagi ísl. í Vestrheimr
32. ARG. WINNIPEG, RESEMBEIl 1917 NR. 10
Jóladýrðin.
JóJin, lmtíð ljóssins, eru enn í nánd. Enn einu sinni
verður bjart í liöJJ og lireysi á þessari Iiátíð liátíðanna.
Og öllum þykir vænt um jóladýrðina. Menn geta ekki
hugsað sér dimm jól öðru vísi en eins og tákn hinnar
svörtustu ógæfu. Þá væri jörðin í annað sinn orðin auð
og tóm, sveipuð eilífu niðamyrkri fyrir hugskotssjónum
vorum, ef ekki gæti birt yfir henni — og lífinu öllu, bæði
liið ytra og innra — á sjálfum jólunum. Allir menn
gleðjast yfir dýrðinni, Jjósunum, sem lrvílir vfir fæðing-
arhátíð frelsarans. t
Kristinn maður finnur ætíð eitthvað einkennilegt í
jóladýrðinni, eittlivað, sem er alveg sérstaks eðlis og ekki
getur heyrt til noklairri anna.ri hátíð. Ljós getum vér
Jvveilct á öðrum kvöldum, og lýst upp hvem kvma í húsum
vorum, en heilög jólabirta verður ])að elíki. Vér lifum
oft gJaðar stundir með vinum vorum árið um kring, en
það er ekki jólagieðin. Vér getum skifst á gjöfum og
heillaóskum og glatt fátæka á öllum tímum árs, og gjört
það af innilegum JuT'iieik, en þó færist góðvildin sjálf í
æðra veldi á þessari miklu hátíð. Það er æfinlega eitt-
hvað vfirnáttúrlegt, heilagt, guðlegt. í sönnu jólahaldi;
Drottinn sjálfur er nálægur. Sama dýrðin guðlega, sem
forðum skein fyrir augum Móse í Jogandi runninum; sem
lýsti upp nóttina fyrir ísrael á flóttanum úr Egy])t,alandi;
sem huldi tjaldbúðina á eyðimörkinni; sem fylti lielgi-
dóminn í sýn Jesaja spámanns; sem ljómaði skærust og
fegurst í kring um fjárhirðana á fyrstu jólanótt; hún