Sameiningin - 01.12.1917, Side 23
311
'þiggur af Drotni sérhvert mál
fæöu þína og fóstrið alt;
fyrir það feonum þakka skalt”.
BáSir niennirnir, ,sem þessi vers voru eftir, voru bæði skáld og
guðhræddir gáfumenn; enda er bæði and-hiti, lotning, auðmýkt og
sannur guðsótti augljós í orðum þeirra. Næsta ólíkt orðum og anda
sumra nýtízkumanna, sem þó vilja vera andlegir leiðtogar almúgans,
Óskandi væri að “Raddir frá almenningi” þögnuðu ekki alveg
éða dæju út í “Sameiningunni”. Þér, sem enn eigið lifandi trúar-
neista í hjörtum yðar, hafið það hugfast, sem Jesús sagði forðutn:
“Ef þessir þegðu, mvndu steinarnir hrópa”.
KIRKJULEGAR FRÉTTIR.
Deiltl þcssa annast séra Iíristinn K. ólafsson.
y ===■-- — z
Evo telst til að í Afríku séu um 80 miljónir heiðingja; um 40
miljónir Múhameðstrúarmanna, og um 9 miljónir kristinna manna.
Nýlega héldu 150 ungir kínverskir mentamenn fund með sér í
Shanghai, til að ráðgast uni útbreiðslu kristinnar kirkju hjá þjóð
:sinni. Þannig sýrir lítið súrdeig útfrá sér.
------O------
Þegar bardaginn stóð fyrir liðugu ári síðan um vínbann í
Nebraska ríki, var Dahltnan, borgarstjóri í Omaha, með þeim áköf-
aistu gegn vín'banni. Áleit það til niðurdreps verzlun og viðskift-
um. Nú er fengin reynsla um vínbiann í ríkinu, og Dahlman borg-
arstjóri kannast við, að öðruvísi hafi farið, en hann bjóst við. Vín-
bannið hafi einungis leitt af sér blessun.
--------O--------
í Apríl næstkomandi verða greidd atkvæði um það i borginni
Chicago, hv’ort vínsala eigi að leyfast þar eða ekki. Eeikna undir-
búningur á sér stað tii að hafa áhrif á kosninguna, bæði frá hálfu
bindindismanna og áfengisvina, hvemig sem fer.
— —o—-------- •
Trúboð er rekið í Eilipseyjunum af amerískum trúboðum ein-
ungis. Verður þeim mikið ágengt í starfinu. Einn trúboðinn skrif-
ar, að aðsóknin að sunnudagsskóla og guðsþjónustum sé svo mikil, að
vandræði séu með húsnæði. Þegar veður leyfir eru stórar deildir
Skólans undir beru lofti, og í prívat húsurn fer líka kensla fram,
auk þess sem rúmast í kirkjunni. Hvmgu rheiðingjanna eftir sann-
leilka kristindómisns, gerir fálætinu, sem tsvo víða er heima fyrir,
miiikun.
--------rO-------
Herstjórn Bandaríkjanna bannar stranglega að selja hermönn-