Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1917, Síða 25

Sameiningin - 01.12.1917, Síða 25
313 Iblessun réttlætingar af trúnni, og rækjum trúlega vora sérstöku Tiöllun innan kristninnar”. x / -^ ® FYRIR UNGA FÓLKIÐ 0 Deild þessa annast séra F. Hallgrímsson. RÓSIN HANS TOMMA. Jólasaga. Hú'n Dóra Brown fór snemma á fætur jóladagsmorguninn. Hún íór í yfirhöfnina sína og flýtti .sér út, til þess aö fara á pósth'úsiS meö nokkur jólaspjöld, sem. hún hafði gleymt aS afgreiSa kveldiö áSur. Hún hafði áitt sérlega annríkt dagana á' undan,1 því hún átti von á gestum á jóladaginn. Hún var heldur ekki lengur á leiðinni en hún þurf.ti, og flýtti sér heim til þess að útbúa morgunmiatinn. FaSir hennar lét ekki á sér standa, því hann vissi aS hana lang- aði til þess aS koma morgunverkunum af sem fyrst. 'Þ.egar þau voru sezt að borðum, haföi 'hann orS á því, aS honum hefSi heyrst hún fara út Mukkutíma áSur. “Já”, sv'araSi Dóra, “eg fékk meS póstinum í gærkveldi nokkur jólaspjöld, sem eg átti 'ekki von á, og eg gleymdi iþvií alveg í annríkinu aS senda spjöld í staSinn þangaS til í morgun, svo aS eg flýtti mér eins og eg gat aS afgreiSa þau, svo aS þau yrSu borin út fyrir "hádegi”. “Spjöld í staSinn?” sagSi Mr. Brown. “Já”, svaraSi dóttir hans; “eg kann aldrei viS þaS, aS láta standa mpp á mig meS jólakveSjúr og jólagjafir. Þeir sem senda mér spjöld eSa gjafir, fá þaS alt af endurgoldiS á sama hátt, nema því aS eins, aS 'þaS komi 'svo seint, aS mér sé þaS ómögulegt. En venjulega fer eg þó nokkuS nærri um íþaS, hverjir munu hugsa til mín”. “Eg skil”, svaraSi faSir hennar alvarlega, og svo var ekki meira um þaS talaS. Stundarkorni síSar stóS Dóra viS gluggann og var aS horfa út, því hún átti von á gestunum á hv'erri stundu. Þá var dyrabjöilunni hringt. Dóra fór til dyra, og þar var kominn sendisveinn meS sím- skeyti til 'hennar. ÞaS var frá fjölsikyldunni, sem hún hafSi boSiS til sín, og sagSi frá því, aS gestir, sem þau hefSi ekki búist viS, hefSu komiS til þeirra, og þess vegna væri þeim ómögul'egt aS koma; þau óskuSu henni og föSur hennar gleSilegra jóla og sög’Su aS jólasend- ingar væru á leiSinni. í borSstofunni, þar sem hún var búin aS útbúa skrautlegt mat- borS handa gestunum, hi'tti hún föSur sinn. Rödd hennar skalf af vonbrigSum og gremju, þegar hún las honum símskeytiS. “Þetta er cftir þeim”, sagSi hún; “þau eru ekki annaS en sjálfselskan og kunna ækki að taka tillit til annara. Þau vita þaS vel, aS eg hefi lagt á mig

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.