Sameiningin - 01.03.1909, Blaðsíða 9
5
vera, þar sem kristindómrinn er lang-mestu fagnaðar-
tíðindi heimsins. Hinsvegar er og lieilt haf af nýrri
sorg komið inn í mannkynssöguna með kristindóminum,
fyrir þó sök, að kristindómrinn opinberar svo skýrt
mesta harmsefnið, sem til er — syndina í mannlegu eðli,
syndina og syndirnar lrjá oss mönnunum. Að því leyti,
sem ósvikin kristin trú liefir náð sér niðri hjá þeim eða
þeim hópi manna, á því eða því lieimili, í þeirri eða
þeirri einstaklings-sál, þá á þar heima mjög mikið af
nýrri gleði og nýrri sorg — gleði og sorg, sem ekki hefði
veriÖ þar til, hefði kristindómrinn ekld komið þar til
sögunnar. Og hvorki liin nýja gleði né liin nýja sorg
lætr sér nœgja, hafi kristindómrinn á annað borð gagn-
tekið viljann, að vera að eins á huldu í djúpi sálarinnar,
heldr lilýtr livortveggja tilfinningin að brjótast sýnilega
og heyranlega xit. Hvortveggja tilfinningin skín út úr
augum manna, því að augað er spegill sálarinnar. Og
liún birtist, að minnsta kosti við sérstök tœkifœri, á öll-
um svip mannsins. Ekki síðr kemr liún skýrt fram í
orðum þeim, sem menn tala. Ef ekkert slíkt opinberast,
þá má með miklum líkum af því ráða, að kristindómrinn
hafi annaðhvort alls engin eða að minnsta kosti næsta
dauf álirif á viljann.
Fyrir tveim mannsöldrum eða vel það kvartaði
Tómas Sæmundsson, einhver merkasti Islendingr, sem
þá var uppi, yfir því og taldi það eitthvert hönnulegasta
þjóðlífsmein íslenzkt, að fólk vort almennt gæti ekki orð-
ið hrifið af neinu, liefði farið svo með andlegt líf sitt,
að það fengi af engu komizt við. Honum virtist þjóð
vor orðin nokkurskonar þokulýÖr. Sú umkvörtun var
víst alveg réttlát á þeirri tíð. En einnig á vorri tíð má
vissulega með rökum kvarta um hið sama að mörgu
leyti, einnig að því er snertir þann hluta þjóðflokks vors,
sem heima á hér í álfu, allra helzt að því er kemr til trií-
arlífsins. Vér erum engan veginn komnir út úr þoku-
heimi liðinnar tíÖar. Hin andlegu ljósaskifti trúargleð-
innar og trúarhryggðarinnar eru langt um of dauf hjá
hinum kristna safnaðalýð vorum. Væri trúarlífið al-
heilbrigt hjá oss, þá mvndi miklu meir hera á gleði hjá