Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1909, Blaðsíða 31

Sameiningin - 01.03.1909, Blaðsíða 31
27 hana. Og í ljósi hennar lag8i hún sig út af síðast og sofnaði. Hún var jarösungin af presti safn. 2. s. m. frá kirkjunni. N. S. Th. Selkirk-söfnuðr samþykkti í fyrra vor, aS heiöingjatrúboSs skyldi minnzt á einhverjum sunnudegi föstunnar og offrs leitaS til trúboSsins. Og þetta var nú gjört 7. Marz, 2. sd. í föstu. HádegisguSsþjónustan var barnaguSsþj. og var þá tekiö offr sd.skólans; en viS kvöldguSsþj. offr safnaSarins. ViS báSar guSsþj. var lagt út af hinurn miklu hergöngu-fyrirmælum frels- arans, Matt. 28. 19. Sama dag var trúboösins líka minnzt í hinum kirkjum Mótmælenda hér í bœnum, og offr tekiö. Töl- uöu þar vel metnir leikmenn frá Winnipeg, sem standa framar- lega þar í trúboSshreyfingunni meöal leikmanna. Um þá hreyf- ing töluSu þessir sömu menn x íslenzku kirkjunni eftir hádegi. Því miSr var fátt fólk í kirkju-nni þá viöstatt. Vonandi er, aS leikmenn hjá oss vakni líka betr til meövitundar um, aö hér er um tvennt aö velja, annaöhvort hlýðnast eSa óhlýðnast heinu boöi hans, sem er herra kirkjunnar. N. S. Th. 8. Marz dó í Pembina, N.-Dak., öldungrinn Jón Benja- mínsson frá Syöra Uóni á Langanesi í Norör-Þingeyjarsýslu. Var hann 91 árs aö aldri, blindr og búinn aö liggja í kör um nokkur ár. Hann kom til Pembina aS heiman 1893 ásamt konu sinni, GuSrúnu Hallgrímsdóttur, sem lifir mann sinn og er nu 87 ára. Fóru þau til tengdasonar síns, Jóns heitins Eymunds- sonar, og dóttur sinnar Kristbjargar. Hjá henni hafa þau ver- iö síSan maör hennar dó. MeS henni voru þau til húsa síöan i haust hjá Jóni Hannessyni í Pembina, sonar-syni sínum. Hinn 12. var Jón heitinn jarösunginn af presti safnaöarins. Jón heitinn var mesti sómamaör. Hann var lengi hreppstjóri í Langaneshrepp. TimbrsmiSr var hann góör og læröi hjá Ólafi Briem á Grund í EyjafirSi. Hann stóö fyrir smíSinu á kirkju á Sauöanesi 1843 og bjó á hálfri jöröinni, þegar séra Halldór Bjömssorx tók þar viö. Hinn látni öldungr „liföi sem farþegi sjóinn viS“, og beiö eftir kalli drottins. 'ÞaS var ávallt ánœgju- legt aö koma til hans; því aö þótt hann blindr væri, var ávallt svo bjart yfir honum. Birtan var frá frelsaranum, sem hann trúSi á, og gat því sagt: „Eg feröast mót eilífum unaSar hag“. Sú birta blasti viS honum. Nú er hann genginn inn í hana i Jesú nafni. N S. Th. Frú Petrína Thorláksson kvittar fyrir 3 dollara gjöf frá ó- nefndum aö Hallson, N.-D., til hins fyrirhugaSa gamalmenna-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.