Sameiningin - 01.03.1909, Blaðsíða 27
23
framkomu þessarra nútííSarmanna, sem svo ákaft sœkja a8 trú
vorri í hinu göfuga og gamla varnarvirki hennar? Myndi það
ekki vera andi fóstrunnar, og hann illa kristinn, eöa jafnvel
hundheiðinn, sem vísar þeim veg, þótt Kristi og hans orði sé
í þeirri áttinni talið það til gildis?“
Svo ritaöi einn hinna eldri presta á Islandi, gætinn maSr og
^ygg'i'in, vini sínum hingaS vestr fyrir skemmstu:
„Trúarlífiö og kirkjulífiS hér heima fyrir fer stöðugt
hnignandi; messur fopinberar guðsþjónusturj víðast hvar ekki
nema á hátíSum og viS viss tœkifœri; húslestrar í mörgum sókn-
um niSr lagöir, altarisgöngur sömuleiöis. Hin nýju kirkjulög
lítr ekki út fyrir aS bceti nokkuS úr skák. Hinsvegar fer ver-
aldlegt annríki, heimselska og heimsáhyggja vaxandi. Þær
bœkr, sem minnst eru keyptar og lesnar, eru guösorSabœkr og
andleg rit, og í raun réttri eru hin uppbyggilegu rit höfS á hak-
anum hjá þorranum fyrir skáldsögum og skemmtibókum, mis-
jafnlega hollum fyrir siögœSi og. sanna menningu. í þessu er
aftrför frá því, sem var.“
ÞaS, sem nú var tilfœrt um andlega ástandiS á íslandi,
kemr heim og saman viS ummæli nýja biskupsins þar, hr. Þór-
halls Bjarnarsonar, i ávarpi því, er hann sendi prestunum ís-
lenzku öllum um áramótin síSustu. Skjal þaö er prentað upp
í málgagni hans „Nýju KirkjublaSi". Þar í er þetta:
„Ætti aS dœma um vöxt og viðgang guSs ríkis hjá oss af
kirkjusókn, altarisgöngum og öðrum ytri merkjum, yrði þaS
þungr áfellisdómr yfir kristni þessa lands, þótt allar byggöir
þess eigi þar ekki óskiliö mál.
:„Persónuleg kynni mín á ferðum og miklar bréfaskriftir
um allt land hafa sannfœrt mig um þaö, aö sú hugsan er all-
viSa aS festa rœtr hjá almenningi, aS þarfleysa sé aS hafa
presta og kirkjur, og megi kasta hvorutveggja frá sér sem út-
slitnum tœkjum.
„Slíkt er ástandiö. Því er ekki aS neita.
„Eg skal fúslega játa þaS, aS guSsbarna-sambandiS geti átt
sér staS fyrir utan vébönd kirkjunnar, en eg hygg, aS þaS verSi
og aö kannast viS þaS afdráttarlaust, aS trúarlífinu, hinu innra
í hjörtunum, hafi líka hnignaS í landinu meS hinu ytra.“
Út yfir kirkju íslands í þessu ástandi bellir nú samt hinn
háttvirti vinr vor biskupinn meS félögum sínum skolavatni
nýju guSfrreöinnar í þeirri ímyndan, að slík skírn verSi þjóSinni
helzt til lækningar. Mikil er sú blindni!