Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1909, Blaðsíða 36

Sameiningin - 01.03.1909, Blaðsíða 36
32 * Heródesar var aS engu gjör, hlyti eitthvert nýtt stjórnar- \)/ fyrirkomulag að myndast, og kom frá J)eim bending um aö Júdea væri gjörð a8 skattlandi. En þetta varö Faríseum ný ástœöa til að snúast á móti hinum flokknum; og er Samaríu var aukið vi'S þa'ð skattland, uröu höfðingjar í minna hluta og höfðu ekkert að stySja sig viS nema keis- arahirSina og minning fornrar frægSar og auSlegSar; þó gat þeim tekizt í fimmtán ár, eSa þangaS til Valeríus Grat- us tók viS stjórn, aS halda sér bæSi í höllinni og í Musterinu. Hannas, sem var átrúnaSargoS flokks síns, hafSi trú- lega beitt valdi sínu keisaranum, velgjörSamanni sínum, í hag. Rómverskt setuliS hafSi byggistöS í Antónía-kastala; rómverskr varSmaSr gætti hallar-hliSanna; rómverskr dóm- ari sagSi upp dóma bæSi í borgaralegum málum og saka- málum; rómverskt tollheimtu-fyrirkomulag, sem vægSar- laust var fram fylgt, varS þaS farg, sem almenningr bæSi í borgum og sveitum lá marinn undir. Á hverjum degi og hverri klukkustund var lýSrinn meS öllu móti meiddr og særSr, og látinn skilja, hvílíkr munr er á því aS lifa frjáls og hinu, aS lifa viS kúgun; engu aS síSr tókst Hannasi þó aS halda fólkinu nokkurn veginn kvrru. Engan tryegari vin átti Róm en hann, og honum tókst aS láta Rómverja undir eins finna til þess, hve mikiö þeir misstu viS þaS, er hann fór frá. ÓSar en hann hafSi afhent Ismael, valds- manninum nýja, einkennisbúning œSsta prestsins, gekk hann úr forgörSum Musterisins inn á ráSstefnu Farísea og gjörSist leiStogi sambands Bethúsinga og Setinga. Gratus prókúrator stóS nú þannig uppi flokkslaus, og sá hann þá, hvernig eldarnir, sem á næstliSnum fimmtán árum höfSu sigiö niSr og orðið aS reykjarskán, tóku aS nýju aS glœSast og loga upp úr. Einum mánuSi eftir aS Ismael hafSi tekiS viS embætti leizt Rómverjanum nauSsyn- legt aS sœkja hann heim í Jerúsalem. Erá borgarmúrunum litu GySingar varSflokk þann, sem hann hafSi um sig, fara inn um norörhliS borgarinnar og stefna til Antónía-kastala; viS þá sjón œptu þeir og blístruSu aS landstjóra, því þeim skildist, hvert erindi hans var — IþaS aS bœta heilli skor eSa cohors rómverskra hermanna viS setuliSiS, sem fyrir var, og mátti nú aS ósekju herSa á okinu, sem á þjóSinni lá. Ef prókúratornum skyldi lítast nauSsyn til bera aS sýna Gyöingum, viS hverju þeir gæti búizt, þá vei þeim, er fyrstr yröi til Iþess aS drýgja yfirsjón.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.