Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1909, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.03.1909, Blaðsíða 16
12 Mér vitanlega gekk hann aldrei í söfnuð. Eigi að síðr eru trúarskoðanir lians algjörlega kristilegar og byggð- ar á guðs orði heilagrar ritningar. Fáir menn hafa víst nokkurn tíma lesið og lært biblíuna betr en bann. Á binu fátœka œskuheimili sínu bafði liann ekki átt nema einar þrjár bœkr. Þær bafði bann næstum lært utan að. Ein þeirra bóka var biblían, og liana las bann með mestu áfergju. Hjá bonum féll bún aldrei úr gildi. Eftir að liann var orðinn forseti Bandaríkjanna fórust honum svo orð um biblíuna við sendimenn félags eins, er fœrðu honum fagra biblíu að gjöf: „Um þessa miklu bók befi eg það einungis að segja, að liún er bezta gjöfin, sem guð hefir gefið mönnunum. Allt hið góða, sem komið befir frá frelsara mannkynsins, er oss flutt í þessarri bók. Án þessarrar bókar gætum vér ekki gjört greinar- mun á illu og góðu. Allt hið góða, sem maðrinn girnist, finnr hann í þessarri bók.“ Skvlausan vitnisburð af vörum Lincolns sjálfs böf- um vér fyrir því, að hann trúði á Jesúm Krist sem guð- legan frelsara sinn. Því til sönnunar skal eg tilfœra orð úr rœðu einni, er hann flutti í Springfield um það levti, er liann varð forseti. Þar böfðu prestar nokkrir staðið á móti honum, og varð það tilefni til þess, að bann gjörði þessa grein fyrir trú sinni: ,,Eg trúi á guð og veit, að bann hatar óréttvísi og þrældóm. Eg sé óveðrs-skýin nálgast, en eg veit, að hönd bans stjórnar þeim. Hafi hann mér starf og verk- svið ætlað, sem eg trúi, þá finnst mér eg vera viðbú- inn. Eg er ekkert, en sannleikrinn er allt. Eg veit, að málstaðr minn er réttr, því eg veit, að frelsið er rétt af því Kristr kennir það, og Kristr er guð. Eg hefi sagt þeim, að það bús, sem sjálfu sér er sundrþykkt, fái ekki staðizt, og Kristr og skynsemin kenna bið sama, og þeir munu viðrkenna það. Douglas*) lætr sig engu skifta, bvort þrælabaldið beldr áfram eða ekki. En guð lætr það sig varða, og mannkvnið lætr sig það varða, og eg læt mig það varða, og með guðs bjálp mun eg sigra. Ef *) MótstöSumaSr Lincolns.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.