Sameiningin - 01.03.1909, Blaðsíða 35
3i
' inmœSi og hjálpaSi þeim til aö bíða Júda-niSjans væntan- '•>
lega, sem átti aS stjórna ísrael, án Iþess aS láta neitt and-
stœSilegt á sig bíta.
Júdea hafSi veriS rómverskt skattland rúmlega áttatíu
ár, og hefSi þaS átt aS vera rómversku keisurunum nógu
langr tími til þess aS kynna sér lundarsérkenni fólksins, aS
minnsta kosti nógu langr til þess aS komast aS raun um, aS
GySingum mátti á kyrrlátan hátt stjórna þrátt fyrir hiS
mikla stœrilæti þeirra, svo framarlega sem tillit var tekiS
til trúarbragSa þeirra. Eftir þeirri stjórnarstefnu höfSu
prókúratorarnir yfir Júdeu á undan Gratusi fariS, og höfSu
þeir vandlega gætt þess aS blanda sér ekkert inn í neina
helgisiSi þegna sinna. En hann tók upp nýja hætti, sem
þar voru þvert á móti. Eitthvert fyrsta embættisverk hans
var |þaS, aS hann svifti Hannas œSsta prests tigninni, og
setti í hans staS í þaS embætti Ismael, son Fabusar.
Hvort sem Ágústus keisari réS tiltœki þessu eSa Grat-
us var aS öllu leyti aS því valdr, kom þaS brátt í ljós, hve
óhyggilegt þaS var. Ekki skulum vér þreyta lesendr vora
méS því aS fara hér langt út í stjórnmálasögu GySinga; en
fáein orS um þaS efni eru þó nauSsynleg til þess menn
fái verulega gjört sér grein fyrir frásögunni, sem hér
fer á eftir. Á þessum tíma voru í Júdeu tveir flokkar:
höfðingjaflokkrinn og Farísea-flokkrinn, eSa alþýSlegi
flokkrinn; út í þaS skal hér ekki fariS, hvernig flokkar
þessir urSu í upphafi til. En er Heródes dó, sameinuSust
báSir flokkarnir á móti Arkelási; frá Musterinu til hallar-
innar og frá Jerúsalem til Rómaborgar börSust þeir á móti
honum — stundum meS því aS beita slœgS undir niSri,
stundum beinlínis meS reglulegum hervopnum. Oftar en
einu sinni kváSu hinir helgu klaustrklefar á Móría viS af
ópi manna, sem voru aS berjast. Eoksins flœmdu þeir
hann burt í útlegS. En allan tímann meSan á róstum þess-
um stóS höfSu bandamenn í huga ýmislegan tilgang hlut-
töku sinnar í þeim ófriSi. HöfSingjarnir hötuSu Jóazar,
œSsta prestinn; en hins vegar voru Farísear ákafir fylgis-
menn hans. Þá er ráSstöfun Heródesar viSvíkjandi ríkis-
erfSunum féll um koll meS Arkelási, hrundi Jóazar úr em-
bættinu um leiS. Hannas son Sets var til þess kjörinn af
höfSingjaflokki aS setjast í sess hans. ViS þaS skildu
leiSir bandamanna. Innsetning SetsniSja hafSi þaS í för
meS sér, aS þeir snerust hvor á móti öSrum í œSisgengnum
fjandskap.
MeSan stóS á baráttunni gegn hinum haminviusnauSa
epnark, hafSi höfSingjum litizt ráSlegt aS hallast aS stjórn-
arvaldinu í Rómaborg. Þeir sáu, aS þá er erfSaráSstöfun