Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.04.2011, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 02.04.2011, Qupperneq 41
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hátt í 200 hestar með fjallkonu og fánabera í farar- broddi munu ríða upp Laugaveginn klukkan 12 í dag. Það verður tilkomumikil sjón. Einnig verður mikið um að vera á Lækjartorgi með lifandi tónlist og stemningu. D raumurinn er að sofa út, borða tiltölulega óholl- an morgunverð, eins og pönnukökur, og reyna svo að bæta fyrir það með göngu- túr. Síðan væri notalegt að leggjast yfir danska Olsen-gengið,“ upplýs- ir Sigmundur, sem á sjaldan heilu helgarnar lausar eftir að hann fór út í stjórnmál. „Konan segir mig engin áhuga- mál hafa önnur en pólitík en það er ekki rétt. Ég þarf bara að komast í að sinna þeim betur,“ segir Sig- mundur, sem eygir möguleika á slíku með hækkandi sól. „Þá ætla ég í daglegar göngu- ferðir til að skoða hús og fleira sem tengist skipulagsmálum, en er líka farinn að merkja inn á kort áhugaverða staði á lands- byggðinni sem ég ætla að skoða með fjölskyldunni í sumar,“ segir Sigmundur, sem þrátt fyrir langa vinnudaga finnst gaman að standa í stjórnmálavafstri. „Ég er ánægður að vera í aðstöðu til að hafa eitthvað um málin að segja, því stæði ég utan stjórnmála væri ég alveg jafn gramur yfir ástandinu. Stjórn- málamenn þurfa þó líka að geta slakað á því þá fá þeir ferskar hug- myndir og sjá málin í nýju ljósi,“ segir Sigmundur og telur upp fleira helgardund. „Ég byrjaði að mála í desember þegar ég tók upp á því að búa til eigið jólakort. Það er góð leið til slökunar og setur mann í frjótt hugarástand,“ segir Sigmundur, sem einnig er ötull safnari. „Frúnni þykir ég með of mikla söfnunaráráttu, en á tímabili var ég farinn að safna ónotuðum tepokum og sérmerktum servétt- um. Nú safna ég skjölum því ég vil geyma allar upplýsingar og hefði yndi af meiri tíma til að flokka þau gögn. Á móti kemur að ég er ekki viss um að það yrði samþykkt heima.“ En er þá von á myndlistar- sýningu hjá Sigmundi, sem aðal- lega málar landslag og bæi? „Ekki strax, en hver veit eftir sumarið.“ thordis@frettabladid.is FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður vill sinna sjálfum sér og fjölskyldunni betur um helgar: Safnar sérmerktum servéttum SKREF AÐ SKEMMTILEGU SUMRI Fáðu krydd í tilveruna: Námskeið um ræktun kryddjurta Haldið 12. apríl Trjárækt á sumarhúsalóðum Haldið 13. apríl Landnáma sexfætlinganna Hefst 2. maí VOR í ENDURMENNTUN Nánari upplýsingar og skráning á endurmenntun.is eða í síma 525 4444 Á ferð um Íslendingasagnaslóðir með Magnúsi Jónssyni Hefst 26. apríl Vestfirðir – fjársjóður við hvert fótmál Hefst 9. maí Í ríki Vatnajökuls: Austur-Skaftafellssýsla í allri sinni dýrð Hefst 16. maí Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is OPIÐ Í DAG LAUGARDAG FRÁ KL. 10:00 - 16:00 LAGERSALA ÞÚ VELUR 4. FLÍKUR OG GREIÐIR AÐEINS KR. 5.000.- FLOTTAR GALLABUXUR KR 5.000.- KOMDU Í MÁTUNARSTUÐI ÞAÐ BORGAR SIG LOKADAGUR Í DAG Mjúka fermingargjöfin Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Sængurfatnaður frá 6.960 kr 100% dúnsængur 19.990 kr Úrval fermingargjafa á tilboði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.