Fréttablaðið - 02.04.2011, Page 47
LAUGARDAGUR 2. apríl 2011 3
Helstu viðfangsefni eru á sviði lyfjalöggjafar og
stjórnsýslu, m.a.:
• Úrlausn lögfræðilegra viðfangsefna stofnunarinnar
• Lögfræðileg ráðgjöf innan stofnunarinnar
• Lögfræðileg úrlausn mála er hafa íþyngjandi áhrif í
för með sér
• Umsjón með dómsmálum, kvörtunum og kærum
• Ritun lögfræðilegra álitsgerða
• Þátttaka í samstarfi lyfjastofnana á EES.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættis- eða meistarapróf í lögfræði
• Þekking og starfsreynsla í opinberri stjórnsýslu og
á lyfjamálum æskileg
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Samstarfshæfni
• Gott vald á íslensku máli og ensku ásamt hæfni til
að tjá sig í ræðu og riti
Lögfræðingur
Lyfjastofnun auglýsir eftir lögfræðingi til starfa.
Ráðið er í starfið til eins árs.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Þórisdóttir (helga@ima.is) lögfræðingur Lyfjastofnunar í síma 520 2100.
Umsóknir er hafi að geyma upplýsingar um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað er máli skiptir, skal
skilað til Lyfjastofnunar, Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík eða í tölvupósti á lyfjastofnun@lyfjastofnun.is merkt:
Starfsumsókn - lögfræðingur.
Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2011.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Umsóknareyðublað ásamt nánari upplýsingum um Lyfjastofnun má finna á vefsíðu
stofnunarinnar www.lyfjastofnun.is