Fréttablaðið - 02.04.2011, Qupperneq 50
2. apríl 2011 LAUGARDAGUR6
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 500 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
Framkvæmdagleði í fyrirrúmi
KERFISSTJÓRI
ÍSTAK óskar eftir að ráða kerfisstjóra til starfa. Kerfisstjóri hefur
umsjón með uppsetningu og viðhaldi tölvukerfa, sinnir uppsetningu
og viðhaldi á vélbúnaði og almennri notendaþjónustu. Tölvukerfin
eru að mestu í Microsoft umhverfi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Æskilegt er að umsækjendur hafi háskólapróf í tölvunarfræði,
sambærilega menntun, eða umtalsverða starfsreynslu
• Æskilegt er að viðkomandi hafi Microsoft prófgráður eða
starfsreynslu
• Góð þekking á Cisco búnaði
• Mjög góð þekking á vélbúnaði
• Kunnátta á IP-símakerfum, netkerfum, Navision, SQL og EMC
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Hafa góða samskiptahæfileika
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF
ÍSTAK óskar eftir að ráða starfsmann í almenn skrifstofustörf á
aðalskrifstofu fyrirtækisins. Í starfinu felst vinna við bókhald,
tollskýrslugerð og símavörslu auk annarra tilfallandi verkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Góð kunnátta í minnst einu norðurlandamáli
• Reynsla af bókhaldsvinnu
• Þekking á Navision æskileg
• Almenn tölvufærni
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Umsóknarfrestur um störfin er til og með 17. apríl næstkomandi.
Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sölustörfum
• Góðir söluhæfileikar og drifkraftur
• Góð tölvukunnátta (Word og Excel)
• Góð enskukunátta og þekking á einu Norðurlandamáli æskileg
• Skipulagshæfileikar
• Hæfni í samskiptum
• Stundvísi og reglusemi
Nánari upplýsingar veitir:
Inga Steinunn Arnardóttir
inga@hvagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 10. apríl nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Sölufulltrúi
Múlalundur óskar eftir að ráða árangurssækinn sölufulltrúa
til að selja framleiðsluvörur fyrirtækisins, einkum möppur
og aðrar vörur til skrifstofurekstrar. Starfsstöð Múlalundar
er á Reykjalundi í Mosfellsbæ.
Múlalundur er stærsta og elsta öryrkjavinnustofa landsins þar
sem öryrkjar njóta endurhæfingar ásamt því að framleiða og
selja mest allra af bréfabindum og lausblaðabókum. Fyrirtækið
er í eigu SÍBS og er rekið af því. www.mulalundur.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is
Nánari upplýsingar veita:
Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is
Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskipta,
lögfræði eða endurskoðunar er æskilegur
bakgrunnur ásamt stjórnunarreynslu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Stjórnunarreynsla
• Góð rekstrar- og fjármálaþekking
• Framúrskarandi samskiptafærni
Áhugavert og krefjandi stjórnunarstarf þar
sem öflun viðskiptasambanda er lykilatriði.
Reynir á framsækni og djörfung. Góð
tengsl á markaðinum eru nauðsynleg.
Krefjandi og fjölbreytt starf sem lýtur m.a.
að kaupum og sölu fyrirtækja, fjármögnun
og fjárhagslegri endurskipulagningu.
Forstöðumaður á
fyrirtækjasviði
Sérfræðingur í
fyrirtækjaráðgjöf