Fréttablaðið - 02.04.2011, Síða 57

Fréttablaðið - 02.04.2011, Síða 57
LAUGARDAGUR 2. apríl 2011 13 Hjúkrunarfræðingur, Heilbrigðis- stofnun Austurlands, Vopnafirði Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga við heil- brigðisstofnunina á Vopnafirði í 4-6 vikur í sumar. Á Vopnafirði er Hjúkrunarheimilið Sundabúð sem er 12 rúma legudeild fyrir aldraða í starfstengslum við heilsugæslustöð. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfs- feril skulu beraast til Emmu Tryggvadóttur, hjúkrunar- stjóra, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 470 3077 og 860 6815 eða emma@hsa.is. Umsóknarfrestur er til 14.apríl næst komandi. Laugavegi 114 | 105 Reykjavík | Sími 560 4400 Ím yn du na ra fl / T R / G T0 31 1 Gildi Tryggingastofnunar eru traust, metnaður og samvinna. Stefna Tryggingastofnunar er að vera öfl ug og traust stofnun, ákvarða og greiða réttar tryggingabætur, veita gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf til viðskiptavina og annast eftirlit með málefnum sem TR eru falin samkvæmt lögum á faglegan, öruggan og hagkvæman hátt. Umsækjendum er einnig bent á upplýsingar á heimasíðu Tryggingastofnunar www.tr.is Nánari upplýsingar veita Kristín I. Atladóttir deildarstjóri tæknideildar á Upplýsingatæknisviði Tryggingastofnunar, kristin.atladottir@tr.is og Guðjón Skúlason, mannauðsstjóri, gudjon.skulason@tr.is. Umsóknir sendist rafrænt á starf@tr.is eða í pósti til Starfsmannaþjónustu Tryggingastofnunar, Laugavegi 114, 150 Reykjavík fyrir 18. apríl nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir gilda í a.m.k. sex mánuði ef staða losnar á ný. Gagnagrunnssérfræðingur Starfssvið: Vinna við verkefni er tengjast daglegum rekstri Oracle gagnagrunna Uppsetningar og uppfærslur Gagnavinnslur Öryggismál Vefþjónustur Útgáfustýring kerfa Bregðast skjótt við tilfallandi afbrigðum sem upp kunn að koma í rekstri Önnur tilfallandi verkefni Menntunar og hæfniskröfur: Háskólapróf í tölvunarfræði, kerfi sfræði eða önnur sambærileg tæknimenntun Góð þekking og reynsla af Oracle gagnagrunnum Þekking og reynsla af Unix stýrikerfum OCP (Oracle Certifi ed Professional) gráða er kostur Reynsla af hugbúnaðargerð er kostur Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, metnaður og hæfni í mannlegum samskiptum Tæknimaður Starfssvið: Dagleg tækniaðstoð við notendur upplýsingakerfa Vinna að úrlausn tæknilegra verkefna sem tengjast vél- og hugbúnaði notenda Villugreining og lausnir í hugbúnaði Önnur tilfallandi verkefni Menntunar og hæfniskröfur: Góð þekking á MS Windows stýrikerfum og MS Offi ce hugbúnaði nauðsynleg Góð alhliða tæknimenntun Forritunarþekking Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, metnaður og hæfni í mannlegum samskiptum Tryggingastofnun auglýsir eftir gagnagrunnssérfræðingi við rekstur gagnagrunna, ásamt tæknimanni til starfa við almenna tækniþjónustu við notendur og úrlausn tæknilegra verkefna. Upplýsingatækni Gagnagrunnssérfræðingur og tæknimaður Laus staða skólastjóra við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri Sveitarfélagið Árborg auglýsir stöðu skólastjóra við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri lausa til umsóknar. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er elsti samfellt starfandi grunnskóli á landinu, stofnaður 1852. Skólinn hefur starfsstöðvar bæði á Eyrarbakka og Stokks- eyri, annars vegar eru 100 nemendur 1. til 6. bekkjar á Stokkseyri og hins vegar 50 nemendur 7. til 10. bekkjar á Eyrarbakka. Í dag eru kennarar um 16 talsins auk skóla- stjóra og aðstoðarskólastjóra. Í upphafi þessa skólaárs var nýtt skólahúsnæði tekið í notkun á Stokkseyri. Leiðarljós skólans eru jákvæðni, metnaður, virðing og heiðarleiki. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu skólans, www.barnaskolinn.is. Leitað er að skólastjóra til að leiða þróttmikið skólastarf og virkja starfsfólk, foreldra og nemendur til að byggja upp enn betri skóla. Staðan er laus frá 1. ágúst 2011. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Stjórnar og ber ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi skólans • Hefur forystu um og skipuleggur faglegt starf innan skólans • Umsjón með starfsmannamálum skólans • Starfar samkvæmt lögum og reglugerðum grunnskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá grunnskóla og stefnu sveitarfélagsins í málaflokknum Menntunar- og hæfniskröfur • Kennsluréttindi og reynsla af kennslu á grunnskólastigi • Viðbótarmenntun í stjórnun eða uppeldis- og kennslu fræðum • Reynsla af stjórnun, rekstri og þróunarstarfi • Færni í mannlegum samskiptum og viðtalstækni • Metnaður, hugmyndaauðgi og skipulagsfærni • Góð þekking á grunnskólalögum, aðalnámskrá og öðrum þeim lögum og reglugerðum er varða skólahald og velferð nemenda og starfsfólks • Þekking á kjarasamningum starfsfólks grunnskóla æskilega • Þekking á stjórnsýslu sveitarfélaga æskileg Launakjör eru í samræmi við kjarasamning Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands fyrir grunnskóla vegna Skólastjórafélags Íslands. Nánari upplýsingar veita Ásta Stefánsdóttir, framkvæmda- stjóri Sveitarfélagsins Árborgar, sími 480-1900, netfang: asta@arborg.is, Sandra Dís Hafþórsdóttir, formaður fræðslunefndar, netfang: sandradis@arborg.is og Arndís Harpa Einarsdóttir, skólastjóri, sími 480 3200, netfang: harpa@barnaskolinn.is. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skriflega Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Sveitarfélagsins Árborgar, Austurvegi 2, 800 Selfoss. Umsóknarfrestur er til 17. apríl 2011.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.