Fréttablaðið - 02.04.2011, Page 61
LAUGARDAGUR 2. apríl 2011 5
Fasteignir
Námskeið til löggildingar vigtarmanna verður haldin hjá
Neytendastofu, Borgartúni 21, dagana 2., 3. og 4 maí 2011.
Endurmenntunarnámskeið verður haldið 9. maí
Skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Neytendastofu,
www.neytendastofa.is, undir hlekknum „Skráning á námskeið “
(ekki þörf á innskráningu) eða undir Mælifræðisvið.
Athygli er vakin á því að gerðar eru kröfur um íslensku-
kunnáttu þar sem öll kennsla fer fram á íslensku - það gildir
einnig um skriflegar spurningar á prófi og svör við þeim.
Löggildingar vigtarmanna gilda í 10 ár frá útgáfu skírteina.
Allar nánari upplýsingar, svo og aðstoð við skráningu þátttak-
enda, eru á heimasíðu Neytendastofu og í síma 510 1100.
Skráningu lýkur 15. apríl n.k.
Borgartúni 21 · 105 Reykjavik · Sími 510 1100 · Bréfasími 510 1101
postur@neytendastofa.is · www.neytendastofa.is
VIGTARMENN
- með þér alla leið -
569 -7000 Síðumúl i 13 www.miklaborg is.
Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar
Naustabryggju 4
Lækkað verð 27,9 millj
Glæsileg 135 fm 4r a h erbergja endaíbúð í góðu
lyftuhúsi í Bryggjuhverfinu ásamt stæði í bílageymslu.
Nánari upplýsingar veitir:
Atli s : 899-1178
eða atli@miklaborg is.
OPIÐ HÚS
mánudaginn 4. apríl milli 17:00 - 18:00