Fréttablaðið - 02.04.2011, Síða 64
2. apríl 2011 LAUGARDAGUR8
Til sölu
Klassískur gítar full stærð poki,neglur
og kennsludiskur Kr:16.900,- Gítarinn
ehf,Stórhöfða 27 Sími:552 2125,www
gitarinn.is, gitarinn@gitarinn.is.
Fermingartilboð í aprí
10% afsláttur af öllum
saltkristalslömpum og kertastjökum.
20% afsláttur af krosslömpum á
meðan birgðir endast. 30% afsláttur
á tilboðsborðinu. Ditto, Smiðjuvegi 4,
(græn gata)
Til sölu gámur 20ft með hurð rafn.töflu.
Timbur 2x4 selst ódýrt. S. 893 5235.
Notaðar þvottavélar, ísskápar og
frystikistur yfirfarið af fagmanni til sölu.
Gott úrval. Uppl. í s. 693 7141.
Til sölu nokkrar vinnubúðir. Upplýsingar
í 898 3944.
ÞVOTTAVÉLAR
Til sölu notaðar þvottavélar, þurrkarar,
5-10 kg. og uppþvottavélar. Tökum
bilaðar vélar uppí. Varahlutir á góðu
verði. Opið alla daga 12:00- 17:00
Síðumúla 37 Kjallara, 108 Rvk 847
5545.
Óskast keypt
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
Óska eftir að kaupa stólinn Eggið
eftir Arne Jacobsen. Eigendasaga
verður að fylgja. Upplýsingar á e-mail
eggid2011@hotmail.com
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Óska eftir veggteppi. T.d. móðir og
barni í vöggu. Á sanngjörnu verði. S.
866 1740, Sjöfn.
Óska eftir kampstáli „2x4” og 3,6. Sími
892 4624.
Kaupi gamla mynt, ísl. & erlenda brons,
silfur og gullpeninga. Peningaseðla
frímerki póstkort. Verðmet heil söfn.
S. 615 2715.
Hljóðfæri
Harmonikur og harmonikkugeisladiskar
í úrvali. Tökum harmonikkur í
umboðssölu. Vorum að fá sendingu
af nýjum ítölskum harmonikum. Úrval
af nýjum harmonikum, útvegum
harmonikuleikara við öll tækifæri.
www.egtonar.is Sími 824 7610 & 660
1648.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Vélar og verkfæri
Til sölu vettlinga og stígvéla þurrkari. Ný
yfirfarinn af rafvirkja. V. 100 þús. Kostar
nýr 225 þús. S. 775 1425.
3.til 9.apríl verður allsskonar verkfæri til
sölu á milli kl.13 og 17 í bílskúrnum að
Víðihvammi 28 Kóp.
Skotvopn
Óska eftir góðum stórum riffli með
sjónauka 243 eða stærri. uppls. sendist
á luffi@simnet.is eða 894 4708.
Til bygginga
Vinnu pallur óskast keiftur þarf að vera
fyrir 6,5m vinnu hæð á tveimur hæðum
uppl. 663 4844.
1”x6” timbur til sölu og tvær notaðar
hvítar bílskúrs fellihurðar stærð 2.4m x
2.2m. Gott verð. S. 892 4624.
Verslun
Heilsuvörur
Ný netverslun:
www.betriheilsa.is/erla
Árangur með Herbalife í 30 ár. Hringdu
og fáðu frían prufupakka. Edda Borg S.
896 4662 www.lifsstill.is
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
Authentic initiation into the tantric
mysteries with tantra massage.
Unique experience for men, women
and couples. Tel: 698 8301 www.
tantra-temple.com
Ódýrir og vandaðir ferðanuddbekkir og
óléttubekkir til sölu. S. 891 6447, Óli.
Þjónusta
Reykstopp með árangri
s:694 5494
Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur
og sérfræðingur í EFT www.theta.is
Námskeið
LEIRKRÚSIN
Síðustu námskeið vetrarins. Uppl:
www.leir.is S: 661 2179 / 555 1809
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig
að mér akstursmat. Uppl. í s. 694
9515 Haukur Vigfússon.
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
HEIMILIÐ
Dýrahald
Íslenskir hvolpar til sölu
Tvo gullfallega, hreinræktaða íslenska
hvolpa úr Laufeyjarræktun vantar
góð framtíðarheimili. Örmerktir og
ættbókarfærðir frá HRFI. Uppl. í síma
899 9854 og á www.laufeyjar.is
Hreinræktaðir Beagle hvolpar til sölu.
Tilbúnir til afhendingar með örmerkingu
og heilsufarsbók. Ættbókarfærðir hjá
HRFÍ. Nánari uppl. í síma 862 1304.
Hundagalleríið auglýsir
Kíktu á heimasíðuna
okkar: www.dalsmynni.is
Hundaræktun með starfsleyfi.
S. 566 8417 Tökum visa/euro
Beagle hvolpar til sölu
5 Gullfallegir hreinræktaðir beagle
hvolpar til sölu, undan íslenskum og
alþóðlegum meisturum. Afhendast
með ættbók frá Íshundum, örmerktir og
heilsufarsskoðaðir. http://birtahvolpar.
blogcentral.is/ Uppl. í síma 868 7677
og 865 7739 eftir kl. 17.
Labrador hvolpar með ættb. frá HRFÍ.
Afh. í lok apr. www.hunderups.com
S:6590000
Ferðalög
Farðu í öðruvísi frí. Skúta og skipstjóri
til leigu í Miðjarðarhafinu. www.siglari.
com
Hestamennska
Til sölu nýr Ice Hnakkur teg. Hrímnir 18
M aukab. ístaða, dýna og gjörð tilboð
óskast uppl: 561 2054 / 893 3938.
Til Sölu Williams hestakerrakerra, 6
hesta. Árg. ‘05. Mjög lítið notuð. Uppl.
í s. 696 9062.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Björt og falleg 80 fermetra lítið
niðurgrafin kjallaraíbúð í hlíðunum.
Laus 1.maí. Leiga 100 þús + hiti og
rafm. Upplýsingar veittar um helgina í
Síma 899 7290. Sigurður. Bright, one
bedroom 80 square meters, post code
105. Rent 100 thousand, excluding
electricity and heating. Please call
Sigurður 899 7290.
Til Leigu. ca 60 fm íbúð í Hátúni,RVK.
Allt nýtt. Leiga 105 þús, 3 mánaða
banka ábyrgð. Contact bjorgvin@igl.is
eða Friðrik 892 4578
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Nýtt raðhús á völlum í Hfj. til leigu 3
svefnherb., 190 fm. Laust nú þegar.
Engin gæludýr leyfð. Uppl. í s. 893
9777.
Mjög rúmgott herbergi í 101 Rvk. til
leigu. 45 þús./mán. Aðg. að sturtu +
eldh., frítt net, engin gjöld. S. 661 5154.
3 til 4 herb. raðhús til leigu í
Reykjanesbæ frá 1 júlí. Langtímaleiga.
walter@shipsol.net.
2ja herb. íbúð til leigu í vesturbæ
Hafnarfj. Íbúðin er í tvíbýli á n.h. sér
inngangur, garður og pallur. Íbúðin
er rúmgóð, 1 stórt herbergi, 1 lítið
herbergi Stór stofa og rúmgott eldhús
en baðherbergið er lítið. Íbúðin er laus
strax og hægt að koma að skoða hana.
Leiguverð 117.000, hundur velkominn
Upplýsingar í síma 695 1676.
Room for rent, for 1-2 person. Internet,
Kitchen, whashingroom and bathroom.
Tel. 845 6154.
Stúdíó íbúð til leigu í efra breiðholti.
Uppl í s. 897 7151
Tvær íbúðir til leigu á eskivöllum önnur
2.herb laus strax hin 4.herb laus 1.mai
S. 699 5532 Agnar.
Til leigu 2ja herb. 79 fm. íbúð með
geymslu. Á efstu hæð í góðu fjölbýlishúsi
í 201 Kópavogi. Bankaábyrgð skilyrði.
Mánaðarleiga 120 þús. auk rafmagns.
Áhugasamir sendi á blasalir@hotmail.
com
Húsnæði óskast
Par m/smáhund óskar eftir snyrtilegri
íbúð í RVK Lágm. 60fm Höfum
meðmæli s. 8652360
Óska eftir snyrtilegri 3 til 4 herb
íbúð í nágrenni suðurhlíða Kóp.
Greiðslugeta 110 til 120þús. Öruggar
greiðslur/leigjandi. Uppl. s.869 1325/
lindbergh369@yahoo.com
Óska eftir einbýlishúsi til leigu í Mosó.
Uppl. 660 6707.
Óska eftir lítilli tveggja herbergja íbúð
í Reykjavík. Öruggum greiðslum heitið.
S. 848 6611 - Elísabet
4 manna fjölskylda óska eftir 4 herb.
íbúð í RVK. Reyklaus og reglusöm. S.
618 9842.
Óska eftir 4-5 herbergja húsnæði til
langtímaleigu í Víkur - eða Staðahverfi.
Upplýsingar í síma 824 2356.
Reglusamur kennari óskar eftir stóru
herbergi, eða stúdíó íbúð. Frá 1. maí
til 15. Október. Uppl. í síma 694 2838.
Óska eftir 4-5 herbergja húsnæði til
langtímaleigu í Víkur - eða Staðahverfi.
Upplýsingar í síma 824 2356.
Sumarbústaðir
Cosalt sumarhús árg’97 til sölu. Mikið
endurbyggt, með sjálfstæðu hitakerfi
og nýtt þak. Verðhugmynd 1.8 milljón
eða tilboð óskast. Uppl. í s. 894 2456
& 557 2781
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir 70-100 fm iðnaðarhúsnæði í
RVK eða nágrenni undir létta járnsmíði.
Uppl. í s. 869 6690.
Hafnarfjörður - skrifstofur-vinnustofur.
Til leigu ýmsar stærðir af
skrifstofuherbergjum 20-43 m2. Nánar
á www.leiga.webs.com
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað &
öryggismyndavélar. S. 555 3464.
Geymsluhúsnæði til leigu á 105
svæðinu, 90fm hægt að fá smærri
einingar. S: 897 3386.
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Gisting
GÓÐ GISTING Í
MIÐBÆNUM RVK
Dags, viku og mánaðarleiga.
GISTIHÚSIÐ EGILSBORG
sími 896 4661
ATVINNA
Atvinna í boði
Kvöld- og helgarvinna
Kvöld- og helgarvinna. Tímakaup
og bónusar. Okkur vantar öflugt og
skemmtilegt fólk til úthringinga! 18 ára
lágmarksaldur. Hringdu núna í síma
774 7400 kol@kol.is
Hundasnyrtir
Dýrabær óskar að ráða
hundasnyrti, þarf að geta hafið
störf sem fyrst.
Umsóknir sem tilgreina aldur,
menntun og fyrri störf sendist
á dyrabaer@dyrabaer.is.
Íbúðahótel í 101 óskar eftir að ráða
fólk í hlutastörf við þrif á hótelíbúðum.
Umsóknir: aparthotel101@yahoo.com
Vanir mótasmiðir Óskum eftir að
ráða 4-5 mjög vana mótasmiði í 2
1/2 mánaðar tímabundið verkefni á
Reyðarfirði. 2ja vikna úthöld. Verða
að geta byrjað strax. Mikil vinna.
Fyrirspurnir/umsóknir sendist á
javerk@javerk.is
Óska eftir heimilshjálp 3x í viku á
höfuðbsvæðinu. Góð laun í boði. S.
892 6772
Spjalldömur Rauða Torgið leitar
samstarfs við spjalldömur, góðir
tekjumöguleikar fyrir duglegar
og skemmtilegar konur. Uppl. á
RaudaTorgid.is og PurpleRabbit.eu
HÁRSNYRTISTOFAN
KORNER !!!
Óskar eftir metnaðarfullu fólki í
stólaleigu. Uppl. í sími 897 4878 eða
á staðnum.
CAFE OLIVER !
Óska eftir kokkum. Mikil vinna og góð
laun í boði fyrir réttan aðila. Áhugasamir
sendi póst á arnar@cafeoliver.is
Au pair USA
Íslensk fjölskylda í Bandaríkjunum
óskar eftir au pair. Bandarískur
ríkisborgararéttur er æskilegur en ekki
skilyrði. Umsóknir sendist Jóhönnu á
joagp@hotmail.com
energia veitingahús Smáralind. Laust
hlutastarf í eldhúsið, um er að ræða
aðstoð á álagstímum, viðkomandi þarf
að hafa áhuga á að vinna í eldhúsi
og ganga í þau verk sem til falla.
Íslenskukunátta skilyrði og ekki undir
20 ára. Ath. aðalega helgarvinna og
sumarafl. umsóknir sendist á energia@
energia.is
Atvinna óskast
Málarar
Maður sem er vanur að vinna sjálfstætt
og er langt kominn með námið í
málaranum óskar eftir vinnu í sumar.
Uppl. í s. 858 7531, Pétur.
Starfsmenn fra Lettlandi óska eftir
vinnu: smiðir, verkamenn, bilstjórar etc.
S.8457158
Ég lýk námi í tölvunarfræði við HÍ á
árinu. Ég óska eftir fullu starfi við forritun
eða stökum forritunarverkefnum, hef
góða reynslu. Uppl. í s. 774 4425 eða
bixxital@gmail.com
Tilkynningar
Ertu rík/ur?
Góð móðir með það ríkidæmi
að eiga heilsteypt vel gerð
ungmenni vantar 1.500.000
láni á góðum vöxtum til
nokkurra ára meðan vitleysan
er að ganga yfir í þjóðfélaginu.
Heiðarleg, í góðum málum og
ætlar aldrei að gefast upp.
Svör óskast send á
box@frett.is
merktar „Lán-0311”
Einkamál
Ung kona vill heyra frá karlmönnum, á
ákveðinn hátt. Auglýsing hennar er afar
„innileg” og mjög persónuleg. Rauða
Torgið Stefnumót, s. 905-2000 og 535-
9920
Ný upptaka! Það er komið vor :) Nú er
komin ný upptaka hjá sögum Rauða
Torgsins og þessi er virkilega, virkilega
heit! Símar 905-2002 og 535-9930,
uppt.nr. 8305.
Spjalldömur 908 5500
Opið allan sólarhringin.