Fréttablaðið - 02.04.2011, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 02.04.2011, Blaðsíða 85
LAUGARDAGUR 2. apríl 2011 53 Tónlistarhópurinn REYK VEEK og hönnuðurnir Bóas Kristjáns- son og Mundi standa fyrir skemmtikvöldinu Ultra Violence sem fram fer á Faktorý í kvöld. Að sögn Heimis Héðinssonar tónlistarmanns var ákveðið að setja saman teiti til að fagna útgáfu nýs disks frá REYK VEEK og nýjum haustlínum þeirra Bóasar og Munda. „Við í REYK VEEK erum að gefa út safndisk með íslenskri neðan- jarðartónlist sem aldrei hefur heyrst áður. Þetta er allt frum- samið efni sem við ákváðum að safna saman á einn disk. Það er svo planið að halda fleiri partí í framtíðinni þar sem við munum halda áfram að blanda saman tónlist, tísku og hönnun,“ útskýrir Heimir. Tónleikarnir hefjast á mið- nætti og fyrir 1.000 krónur fæst aðgangur að skemmtuninni og diskurinn í kaupbæti. Koma saman og fagna FAGNA SAMAN Tónlistarhópurinn REYK VEEK fagnar nýrri plötuútgáfu ásamt hönnuðunum Bóasi Kristjánssyni og Munda. Tímaritið In Touch Weekly greindi frá því nýverið að leikar- inn Ashton Kutcher hafi farið og birgt sig upp af ýmsum neyðar- búnaði ef vera skyldi að hamfarir myndu skella á Los Angeles. „Hann er sannfærður um að annaðhvort jarðskjálfti eða ein- hvers konar uppþot eigi eftir að eiga sér stað innan skamms og hann vill vera við öllu búinn. Hann birgði sig upp í versluninni Surplus Value Center sem sér- hæfir sig í ýmsum útivistar- útbúnaði,“ sagði innanbúðar- maður. Leikarinn mun hafa fest kaup á handknúnum útvarpstækj- um, neyðarteppum, vasaljósum og þurrmat. Kutcher við öllu búinn ÓTTAST HAMFARIR Ashton Kutcher er hræddur um að einhvers konar hamfarir muni skella á Los Angeles. NORDICPHOTOS/GETTY Ljósmyndarinn Terry Richar- dson hefur aftur verið sakaður um kynferðislegt áreiti af ungri fyrirsætu. Vefsíðan Fashionista. com greinir frá því að fyrirsætan Felice Fawn hafi fengið ósiðsam- legt boð frá Richardson í gegnum spjallþráð. Stúlkan birti samtalið á bloggsíðu sinni fyrir stuttu en tók hana niður stuttu síðar. Samtal- ið má þó finna í heild sinni á síðu Fashionista.com. Svo virðist sem Richardson hafi haft frumkvæðið að samskiptum þeirra og byrjar á því að hrósa stúlkunni fyrir unglegt útlit. Hann segist svo vera tilbúinn til að gera hana að stjörnu gegn því að hún sofi hjá honum. „Fyrirsætubrans- inn er kynlíf, fíkniefni og rokk og ról. Ekki segja mér að þú vitir það ekki?“ spyr ljósmyndarinn og Fawn svarar; „Ég er meðvituð um það. En ég neyti ekki fíkniefna og mun alls ekki sofa hjá til að öðlast frægð.“ Richardson þakkar Fawn þá fyrir samtalið og óskar henni góðs gengis í framtíðinni. Árið 2010 ásakaði danska fyrir- sætan Rie Rasmussen ljósmynd- arann um að misnota aðstöðu sína gangvart ungum og óreyndum fyrirsætum. Fyrirsætan Jamie Peck kom fram stuttu síðar og sagði Richardson hafa hegðað sér mjög ósæmilega gagnvart henni. Sakar Richardson um ósiðsamlegt boð AFTUR Á KREIK? Fyrirsætan Felice Fawn segir ljósmyndarann Terry Richardson hafa lofað henni frægð og frama gegn því að sofa hjá honum. NORDICPHOTOS/GETTY MEIRA Á urvalutsyn.isÚRVAL ÚTSÝN - LÁGMÚLA 4 108 REYKJAVÍK - S. 585 4000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.