Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.04.2011, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 02.04.2011, Qupperneq 88
2. apríl 2011 LAUGARDAGUR56 Frumflutt verða fjögur verk fyrir dórófón á tónleikum í Listasafni Íslands í dag. Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir leik- ur á dórófóninn í öllum verkunum en þau eru öll samin fyrir dórófón og eitt hefðbundið hljóðfæri. Dórófónar eru rafhljómræn strengjahljóðfæri sem Halldór Úlfarsson hefur þróað undanfarinn áratug. Hljóðfærið byggir á endur- ómun hljóðs og hefur verið útfært í nokkrum mismunandi gerðum. Dórófónar hafa verið sýndir á hönnunar- og listsýningum víðs vegar um Evrópu og nokkrir tón- smiðir hafa notað þá í tónsmíðum sínum. Meðal annars var leikið á dórófón í uppfærslu Þjóðleikhúss- ins á Lé konungi í vetur þar sem Sólrún Sumarliðadóttir lék verk Hildar Guðnadóttur. Tónverkin sem flutt verða í Lista- safninu í dag eru 295° fyrir dóró- fón og básúnu eftir Áka Ásgeirs- son. Ingi Garðar Erlendsson leikur á básúnuna; Tónverk fyrir dórófón og harmóníku eftir Hafdísi Bjarna- dóttur. Paula Engel leikur á harm- óníku; Miniature nr. 6 fyrir dórófón og flygil eftir Hallvarð Ásgeirsson Herzog. Tinna Þorsteinsdóttir leik- ur á flygil; Amsterdam fyrir dóró- fón og hörpu eftir Jesper Pedersen. Katie Buckley leikur á hörpu. Tónleikarnir í Listasafni Íslands í dag hefjast klukkan 14. Leikið á dórófón í Listasafni Íslands SANDRA SNÆBJÖRNSDÓTTIR Leikur á dórófón í fjórum tónverkum sem frumflutt verða á tónleikum í Listasafni Íslands í dag. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 2. apríl 2011 ➜ Tónleikar 16.00 Lúðrasveit verkalýðsins heldur árlega vortónleika sína í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð í dag kl. 16. Þema tónleikanna er popp- og rokktónlist. Allir velkominir. Aðgangur ókeypis. 21.30 Hljómsveitin Humania Nota heldur tónleika á Café Haiti í kvöld kl. 21.30. Hljómsveitarmeðlimir koma frá Tékklandi, Frakklandi, Íslandi og Guineu. Flutt verða lög á átta tungumálum. Miðaverð 1000 kr. ➜ Hátíðir 15.00 Vinjettuhátíð á Ísafirði verður haldin í Arnardal frá kl. 15-17 í dag. Um tónlist annast Húsband Mennta- skólans á Ísafirði. Ármann Reynisson les ásamt fleirum. 18.00 Vinjettuhátíð á Flateyri verður haldin í Vagninum frá kl. 18-20 í kvöld. Fjölbreytt tónlistaratriði. Ármann Reynis- son les ásamt fleirum. ➜ Opið Hús 14.00 Félag eldri borgara í Kópavogi verður með opið hús í Félagsheimilinu Gjábakka kl. 14 í dag. Boðið verður upp á tískusýningu. Harmonikuleikur á milli atriða. ➜ Tónlist 14.00 Frumflutningur fjögurra verka fyrir dórófón fer fram í Listasafni Íslands í dag kl. 14. Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir leikur á dórófóninn í öllum verkunum. ➜ Markaðir 13.00 Fataleiga Garðabæjar stendur fyrir fatamarkaði á Garðatorgi í dag frá kl. 13-18. Notaðar og nýjar vörur. Allir velkomnir. ➜ Útivist 10.00 Landssamtök hjólreiðamanna bjóða í hjólreiðaferð í dag kl. 10. Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 10.15. Allir velkomnir. Þátttaka ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. Auglýsingasími – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 43 30 0 3/ 11 15% afsláttur í apríl af 204 stykkja Nicotinell Fruit Verð með afslætti: 2 mg 4.329 kr. 4 mg 6.119 kr. Lægra verð í Lyfju www.myndlistaskolinn.is KORPÚLFSSTÖÐUM - Laugardaginn 2.apríl - kl.13-17 • Sýning á verkum nemenda í ú búi skólans og opnar vinnustofur listamanna. HRINGBRAUT 121 - Sunnudaginn 3. apríl - kl.12-18. • Sýning á verkum nemenda Myndlistaskólans í Reykjavík. • Kynning kl.14-16 á fullu námi: Mótun, Teikningu og Tex l og Myndlista- og hönnunarsviði. • Köku- og keramik-tombóla - söfnun í ferðasjóð nemenda. • Útgáfa 4.tölublaðs myndasögublaðsins AAA!!! • BÍÓ - hreyfimyndir og stu myndir e ir börn og fullorðna. VORSÝNING Í uppeldi skiptir me stu að spyrja hvernig v ið gerum gott úr öllu í stað þess að þrásta gast á „hver byrjaði“. Vi ð þurfum núna á allri okkar jákvæðni að halda og rétta sáttarhönd til alþjóðasamfélagsin s, til okkar sjálfra og t il framtíðarinnar. Ég segi já. Margrét Pála Ólafsdóttir, skólastjóri „ “ Já er leiðin áfram! Áfram-hópurinn eru þverpólitísk grasrótarsamtök fólks sem telur að best sé fyrir okkur að ljúka Icesave málinu með samþykkt fyrir- liggjandi samnings í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl nk. Starf hópsins byggir á frjálsum framlögum einstaklinga og fyrirtækja og sjálfboðavinnu fjölda fólks. www.afram.is Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 120 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.