Fréttablaðið - 08.04.2011, Page 34

Fréttablaðið - 08.04.2011, Page 34
8 föstudagur 8. apríl Hvers kyns hönnun var gert hátt undir höfði á HönnunarMars sem haldinn var hátíðlegur í lok síðasta mánaðar. Föstudagur fór á stjá meðan á hátíðinni stóð og fékk að mynda nokkra gesti sem höfðu sótt sýningu Hafsteins Júlíussonar í GK Reykjavík og sýninguna Hljóm í hönnun sem fram fór í Hafnarhúsinu. - sm Flottir gestir á HönnunarMars: GÖTUTÍSKAN Glæsileg Bára Hlín Vignisdóttir var flott í röndóttum bol og bláum blazer-jakka. Flott Sindri Sigurðsson og Birta Brynjólfs- dóttir voru vel klædd og flott til fara. Rauðklædd Ruth Einarsdóttir var glæsileg í þessum rauða samfest- ingi. Góð skemmtun í GK Marín Jóhanns- dóttir, sem skartaði skemmtilegri fléttu, og Una Jóhannsdóttir. Flottir fýrar Tónlistarmaðurinn Hrafnkell Kaktus Einarsson og vinur hans, Birgir Rafn Snorrason, voru flottir til fara. Vel klæddar Elísabet Alma Svendsen og Alma Ösp Arnórsdóttir klæddu af sér kuldann í þess- um fallegu loðfeldum. MYND/HARALDUR GUÐJÓNSSON Lán til endurbóta og viðbygginga Íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan. Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmda og viðbóta við húsnæði. Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru 20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og almennum lánum Íbúðalánasjóðs. Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÞAÐ ERU ENGIN HÖFT Í VIÐSKIPTUNUM Á VÍSI m.visir.is Fáðu Vísi í símannog iPad! Meiri Vísir. Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.