Fréttablaðið - 08.04.2011, Side 54
38 8. apríl 2011 FÖSTUDAGUR
Kanilkvöld er yfirskrift
nýrra mánaðarlegra dans-
tónlistarkvölda. Annað Kan-
ilkvöldið verður haldið á
morgun á Faktorý. Sigurður
Arent skipuleggjandi hefur
ekki áhyggjur af brjáluðu
Icesave-fólki.
„Þetta er eitt af mikilvægustu
kvöldum Íslandssögu seinni tíma.
Það er frábært að hitta á það,“
segir Sigurður Arent Jónsson,
einn skipuleggjenda Kanilkvöld-
anna sem haldin eru mánaðarlega
á Faktorý. Annað Kanilkvöldið
verður á morgun, sama kvöld og
Íslendingar fá niðurstöðu í Ice-
save. Af því tilefni fær kvöldið
undirheitið Icerave.
„Þetta verður bara dansveisla
eins og síðast. Við einbeitum
okkur ekki að neinum ákveðnum
tónlistarstílum, við reynum bara
að halda þessu opnu og skemmti-
legu,“ segir Sigurður, sem skipu-
leggur kvöldin ásamt hópi dans-
áhugafólks – Kanilsnúðanna eins
og þau kalla sig.
Sigurður kveðst ekki hafa
áhyggjur af því að halda Kanil-
kvöld á sjálfum Icesave-degin-
um. Hann óttist það ekki að gest-
ir skiptist í tvær fylkingar og til
átaka komi. „Þetta er ópólitísk
dansskemmtun,“ segir Sigurður í
léttum tón.
En hvort eiga gestir Kanilkvöld-
anna að segja nei eða já?
„Þeir eiga að segja Vá.“
Sigurður segir að tilurð Kanil-
kvöldanna megi ekki rekja til þess
að danstónlist vanti á börum borg-
arinnar. Þeir hafi einfaldlega séð
tækifæri til að búa til skemmtun
fyrir fólk í kringum sig og aðra
áhugasama. En er alveg nóg af
fólki sem hlustar á danstónlist?
„Ég held það. Þegar svona
kreppur skella á sækir fólk í að
gleyma sér í trylltum dansi. Árið í
ár hefur farið vel af stað hjá fólki
sem fílar að dansa og það hefur
verið mjög góð dagskrá á Faktorý.
Við smellpössum þar inn.“
hdm@frettabladid.is
Á Icerave segja allir VÁ
ÓPÓLITÍSK DANSSKEMMTUN Sigurður Arent og vinir hans halda Kanilkvöld á Faktorý
á laugardagskvöld. Hann hefur ekki áhyggjur af því að deilur um Icesave skemmi
stemninguna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Leikkonan Cate Blanchett klæddist kjól frá
tískuhúsinu Givenchy við Óskarsverðlauna-
afhendinguna. Kjóllinn vakti aðdáun margra
en hlaut einnig nokkra gagnrýni. Í viðtali
við InStyle segist Blanchett aðeins klæðast
því sem henni líði vel í.
„Fólk á það til að klæða sig fyrir aðra en
ég segi að maður eigi aðeins að klæðast því
sem manni líður vel í. Ef fólk hrífst svo af
kjólnum, þá er það gott. Ef ekki, þá skiptir
það í raun engu máli,“ sagði Blanchett. Hún
sagði jafnframt fá tískuhús hafa efni á því
að framleiða svokallaðar „couture“-línur og
því ætti að nota tækifæri sem Óskars-
verðlaunin til að klæðast slíkum
fötum. „Ég trúði varla mínum
eigin augum þegar ég sá
kjólinn í fyrsta sinn, hann
var alveg einstakur,“ sagði
hún um hönnun Givenchy.
Klæðist því sem hún vill
FALLEGUR KJÓLL Cate
Blanchett klæddist þessum
fallega kjól frá Givenchy á
Óskarsverðlaunahátíðinni.
SISTIBLY ENTERTAINING.
Y AND HEARTBREAKING”
BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER
“THE KING’S SPEECH
ON STAGE ON OS
THE WALL STREET JOURNAL, JO
ST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER
MATT DAMON EMILY BLUNT
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
10
10
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
14
12
12
AKUREYRI
12
12
12
V I P
SELFOSS
7
SOURCE CODE kl. 5:50 - 8 - 10:10
SOURCE CODE kl. 3:40 - 8 - 10:10
SUCKER PUNCH kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40VIP - 8 - 10:20
UNKNOWN kl. 8 - 10:20
MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6
HALL PASS kl. 8 - 10:20
RANGO M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50
JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 3:40 - 5:50
GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 4
KRINGLUNNI
10
16
16
L
L
L
L
12
BARNEY´S VERSION Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10:20
SUCKER PUNCH kl. 3:40 - 8
THE ADJUSTMENT BUREAU Númeruð sæti kl. 10:40
UNKNOWN Númeruð sæti kl. 8 - 10:20
MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Talikl. 3:40
THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40
TRUE GRIT Númeruð sæti kl. 5:50
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 3:30
SOURCE CODE kl. 5.30 - 8 - 10.15
SUCKER PUNCH kl. 5.25 - 8 - 10.35
LIMITLESS kl. 8 - 10.35
UNKNOWN kl. 8
MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 5.30
HALL PASS kl. 5.25
ADJUSTMENT BUREU kl. 10.35
SOURCE CODE kl. 8 - 10:20
SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20
NO STRINGS kl. 8 - 10:10
BARNEY´S VERSION kl. 8
THE WAY BACK kl. 10:30
HOP M/ ísl. Tali kl. 6
KURTEIST FÓLK kl. 6
SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG
KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU
- EMPIRE
LÖG EFTIR BJÖRK OG EMILÍUNU
TORRINI KOMA FRAM Í MYNDINNI
„INGENIOUS
THRILLER“
– CHICAGO SUN-TIMES – R.EBERT
„TWISTY BRAINTEASER“
„ACTION-THRILLER“
– ENTERTAINMENT WEEKLY
„A THRILLER
– AND POETRY“
– SAN FRANCISCO CHRONICLE
– EMPIRE
- EMPIRE
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%
5%ÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10.20 16
KURTEIST FÓLK KL. 5.45 - 8 L
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 5.45 L
LIMITLESS KL. 10.10 14
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L
BIUTIFUL KL. 6 - 9 12
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI
YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10 16
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L
KURTEIST FÓLK KL. 6 - 8 L
LIMITLESS KL. 10 14
-H.S., MBL -Þ.Þ., FT
YOUR HIGHNESS KL. 5.45 - 8 - 10.20 16
YOUR HIGHNESS LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 16
KURTEIST FÓLK KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L
LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 L
NO STRINGS ATTACHED KL. 8 - 10.20 12
RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L
-T.V. - KVIKMYNDIR.IS
MEÐ ÍSLENSKU TALI
-H.S., MBL -Þ.Þ., FT -R.E., FBL
YOUR HIGHNESS 6, 8 og 10.10
HOPP - ISL TAL 4
HOPP - ENS TAL 4, 6 og 8
KURTEIST FÓLK 4, 6, 8 og 10
NO STRINGS ATTACHED 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
- Þ.Þ. - FT - R.E. - Fréttablaðið
- H.S. - MBL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is
A WOMAN, A GUN AND A NOODLE SHOP
BLUE VALENTINE
FOUR LIONS
BLACK SWAN
MAX OPHULS MÁNUÐUR: LE PLAISIR
18:00, 20:00, 22:00
17:50, 20:00, 22:00
18:00, 20:00, 22:00
22:10
20:00
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
BAR&
CAFÉ
„Ég er ennþá þessi lands-
byggðartútta í mér“
- Heiða Ólafs fer með sitt fyrsta burðarhlutverk
í Þjóðleikhúsinu.
Meðal annars efnis:
Fræðsla og eftirlit lykilatriði
Foreldrar eiga að fylgjast með netlífi barna sinna .
Ættarhús við Ægisíðuna
Lambhóll og Garðar eru sannkölluð fjölskylduhús í
Vesturbænum.