Fréttablaðið - 08.04.2011, Qupperneq 60
8. apríl 2011 FÖSTUDAGUR44
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 91,9 Kaninn
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP FM
SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
18.15 Föstudagsþátturinn Með Hildu
Jönu Gísladóttur
08.00 Harry Potter and the Half-Blo-
od Prince
10.30 Rain man
12.40 Skoppa og Skrítla í bíó
14.00 Harry Potter and the Half-Blo-
od Prince
16.30 Rain man
18.40 Skoppa og Skrítla í bíó
20.00 Get Smart
22.00 Impact Point
00.00 The Love Guru
02.00 Cake. A Wedding Story
04.00 Impact Point
06.00 Blonde Ambition
20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin.
21.00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson
og félagar.
21.30 Punkturinn Ærsl og ólátabelgir,
stundum alveg á mörkunum. Lokaþáttur.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
06.00 ESPN America
07.00 Shell Houston Open (4:4)
11.10 Golfing World
12.50 PGA Tour - Highlights (13:45)
13.45 Shell Houston Open (4:4)
16.40 Champions Tour - Highlights (6:25)
17.35 Inside the PGA Tour (14:42)
18.00 Golfing World
18.50 World Golf Championship (2:4)
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour - Highlights (13:45)
23.45 ESPN America
15.45 Sunnudagsmessan Sunnudags-
messan með þeim Guðmundi Benediktssyni
og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem eng-
inn má láta fram hjá sér fara. Leikirnir krufðir
til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg
umræða um enska boltann.
17.00 Wigan - Tottenham Útsending
frá leik Wigan og Tottenham í ensku úrvals-
deildinni.
18.45 WBA - Liverpool Útsending frá
leik West Brom og Liverpool í ensku úrvals-
deildinni.
20.30 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu
leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsi-
leg mörk og mögnuð tilþrif.
21.00 Premier League Preview
21.30 Premier League World
22.00 Muller Næstur í röðinni af bestu
knattspyrnumönnum samtímans er enginn
annar en Gerd Muller.
22.30 Premier League Preview
23.00 Stoke - Chelsea Útsending frá leik
Stoke City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.
15.40 „Love Is in the Air“
16.50 Kallakaffi (6:12)
17.20 Skólahreysti (3:6) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Otrabörnin (16:26)
18.22 Pálína (11:28)
18.30 Hanna Montana (Hannah Mont-
ana) Leiknir þættir um unglingstúlku sem
lifir tvöföldu lífi sem poppstjarna og skóla-
stúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa
áhrif á líf sitt.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Úrslitakeppnin í handbolta Bein
útsending frá leik í úrslitakeppni kvenna.
21.50 Gagnáhlaup (1:3) (Strike Back)
Breskur myndaflokkur. Leiðir tveggja breskra
hermanna liggja aftur saman sjö árum eftir
að þeir reyndu að frelsa gísl frá hryðjuverka-
mönnum í Basra í Írak. Meðal leikenda eru
Richard Armitage, Andrew Lincoln, Orla
Brady, Jodhi May og Shelley Conn.
23.25 Hreinn sveinn (The 40 Year Old
Virgin) Andy er fertugur en hefur aldrei sofið
hjá. Hann segir félögum sínum frá því og þeir
leggjast á eitt við að finna handa honum ból-
félaga. Leikstjóri er Judd Apatow og meðal
leikenda eru Steve Carell, Catherine Keener,
Paul Rudd og Romany Malco. Atriði í mynd-
inni eru ekki við hæfi ungra barna. Bandarísk
gamanmynd frá 2005. (e)
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.10 Dyngjan (8:12) (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Innlit/ útlit (5:10) (e)
09.15 Pepsi MAX tónlist
12.00 Dyngjan (8:12) (e)
12.50 Innlit/ útlit (5:10) (e)
13.20 Pepsi MAX tónlist
16.50 Girlfriends (1:22) (e)
17.15 Dr. Phil
18.00 HA? (11:15) (e)
18.50 America‘s Funniest Home Vid-
eos (e)
19.15 Game Tíví (11:14)
19.45 Whose Line is it Anyway?
20.10 Royal Pains (10:18) Hank er einka-
læknir ríka og fræga fólksins í Hamptons.
21.00 30 Rock (18:22) Liz kemst að því
að samstarfsfólkið vill ekki bjóða henni að
vera með í vikulegum samkvæmum og reyn-
ir að sanna að hún geti verið skemmtileg.
21.25 Makalaus (6:10) Þættir sem
byggðir eru á samnefndri metsölubók Tobbu
Marinós.
21.55 Law & Order: LA(3:22) Bandarísk-
ur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög-
reglumanna og saksóknara.
22.40 Jay Leno.
23.25 The Good Wife (11:23) (e)
00.15 Rabbit Fall (2:8) (e)
00.45 Royal Pains (10:18) (e)
01.30 Law & Order: LA (3:22) (e)
02.15 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 60 mínútur
11.00 ‚Til Death (12:15)
11.25 Auddi og Sveppi
11.50 Logi í beinni
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier (7:24)
13.25 The Lost World: Jurassic Park
15.30 Barnatími Stöðvar 2
17.05 Bold and the Beautiful
17.30 Nágrannar
17.55 The Simpsons (12:22)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Auddi og Sveppi
19.50 American Idol (24:39) Úrslitaslag-
urinn heldur áfram í American Idol og aðeins
níu bestu söngvararnir eru eftir. Keppendur
þurfa því að leggja enn harðar að sér.
20.50 American Idol (25:39) Nú kemur í
ljós hvaða átta keppendur halda áfram í Am-
erican Idol og eiga áfram von um að verða
næsta söngstjarna Bandaríkjanna.
21.35 Walk Hard: The Dewey Cox
Story Myndin fjallar um söngvarann Dewey
Cox (John C. Reilly) og hans viðburðaríku
ævi. Cox kvænist þrisvar, eignast 22 börn og
14 stjúpbörn, leikur í sjónvarpsþætti, vingast
við Elvis og Bítlana, lendir í mikilli óreglu en
þrátt fyrir allt verður hann þjóðarstolt.
23.10 Conspiracy Spennumynd með Val
Kilmer í hlutverki fyrrverandi hermanns sem
ákveður að heimsækja vin sinn og stríðs-
félaga. Þegar hann kemur á hans heimaslóðir
er vinurinn horfinn og enginn vill viðurkenna
að hafa yfirhöfuð þekkt hann.
00.40 Clerks 2
02.15 School for Scoundrels
04.00 Auddi og Sveppi
04.25 Frasier (7:24)
04.50 ‚Til Death (12:15)
05.15 The Simpsons (12:22)
05.40 Fréttir og Ísland í dag
19.30 The Doctors
20.15 Smallville (20:22) Áttunda þátta-
röðin um ofurmennið Superman á unglings-
árum.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.55 Arnar og Ívar á ferð og flugi
(3:5) Skemmtilegur ferðaþáttur með Arnari
og Ívari sem heimsækja fimm borgir og
skoða m.a. matarvenjur og heilsufar viðkom-
andi þjóðar, smakka og rýna í vinsælasta
skyndibita staðarins og athuga hollustu hans.
22.25 Steindinn okkar (1:8) Steindi Jr.
er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu
og fær fjölmarga þjóðþekkta Íslendinga til liðs
við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott
orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir
eitthvað allt annað.
22.55 NCIS (9:24) Spennuþáttaröð sem
er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkj-
unum og fjallar um sérsveit lögreglumanna
sem starfar í Washington og rannsakar glæpi
tengda hernum eða hermönnum.
23.40 Fringe (9:22) Þriðja þáttaröðin
um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum
sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrleg-
ar skýringar.
00.25 Life on Mars (17:17)
01.10 Smallville (20:22)
01.55 The Doctors
02.40 Auddi og Sveppi
03.20 Fréttir Stöðvar 2
04.10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
13.10 The Masters
17.10 Evrópudeildarmörkin Sýnt frá
öllum leikjunum í Evrópudeildinni í knatt-
spyrnu. Öll helstu tilþrifin og umdeildu atvik-
in á einum stað.
18.00 La Liga Report Leikir helgarinn-
ar í spænska boltanum krufðir til mergjar og
hitað upp fyrir leikina á Spáni.
18.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðun-
um sem leika í Meistaradeild Evrópu.
19.00 The Masters Bein útsending frá
öðrum keppnisdegi á fyrsta risamóti ársins,
The Masters. Þar keppa allir bestu kylfingar
heims um ein eftirsóttustu verðlaunin í golf-
heiminum, græna jakkann.
23.00 F1: Föstudagur Hitað upp fyrir
komandi keppni í Formúlu 1-kappakstrinum.
Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún-
ing liðanna fyrir kappaksturinn.
23.30 European Poker Tour 6 Sýnt frá
European Poker Tour þar sem mætast allir
bestu spilarar heims.
04.55 Formúla 1 - Æfingar Bein útsend-
ing frá lokaæfingunni fyrir Formúlu 1 kapp-
aksturinn.
> John C. Reilly
„Ég reyni að velja hluti sem ögra
mér annaðhvort líkamlega eða
andlega, eða svo að ég þurfi að
þjálfa nýjan hæfileika.“
John C. Reilly leikur söngvarann
Dewey Cox, sem kvænist þrisvar,
eignast 22 börn og 14 stjúpbörn í
gamanmyndinni Walk Hard: The
Dewey Cox Story en myndin
gerir grín að ævisögum tónlist-
argoðsagna á hvíta tjaldinu
og er á Stöð 2 kl. 21.35.
Spænska deildin í knattspyrnu verður seint sökuð
um að vera spennandi. Og mér finnst alltaf fyndið
þegar Stöð 2 Sport auglýsir deildina eins og hver
leikur snúist upp á líf og dauða og það eru bara
sýndir leikmenn tveggja liða: Barcelona og Real
Madrid. Spænska deildin er nefnilega minnst
spennandi deildin í heimi hinna stóru evrópsku
félaga því hún verður alltaf einvígi milli risanna
tveggja.
En það eru einmitt leikir þeirra liða sem fá
mann til að fylgjast með spænska boltanum.
Raunar er það hálfgerð helgistund á mínu
heimili þegar þessi tvö félög mætast, rígurinn
er hrikalegur og leikmönnum sem svíkja lit
og leika með óvininum er mætt með þvílíkum
fjandskap að annað eins þekkist ekki (Katalónar
köstuðu meðal annars símum og svínshöfðum að
Luis Figo þegar hann heimsótti Camp Nou í hvítum
búningi Real Madrid).
Og hingað til hafa þetta bara verið tveir leikir á
ári, tvær styrjaldir sem skera nánast úr um hvoru
megin Spánar-titillinn lendir. 2011 er því miður
undantekning. Barcelona og Real Madrid mætast
að öllum líkindum í undanúrslitum Meistara-
deildarinnar (mega bæði tapa 0-3 í seinni leiknum
sínum), þau leika í úrslitum um spænska konungs-
bikarinn og loks í eiginlegum El Clasico í deildinni.
Þessir fjórir leikir eiga vafalítið eftir draga úr
þeirri spennu sem ríkir milli þessara félagsliða og
að einhverju leyti draga vígtennurnar úr El Clasico.
Það er ekki þar með sagt að ég eigi eftir að missa
af þeim.
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER SORGMÆDDUR
Missa El Clasico gildi sitt
RISASTRÍÐ Barcelona og Real Madrid
eiga eftir að mætast fjórum sinnum á
örskömmum tíma sem verður til þess að
draga úr mikilvægi El Clasico.