Fréttablaðið - 12.04.2011, Qupperneq 36
12. apríl 2011 ÞRIÐJUDAGUR20
BAKÞANKAR
Þórunnar
Elísabetar
Bogadóttur
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
LÁRÉTT
2. stynja, 6. frá, 8. tala, 9. fálm, 11.
frú, 12. titill, 14. fótmál, 16. tónlistar-
maður, 17. af, 18. farfa, 20. tveir, 21.
útgáfunúmer tónverks.
LÓÐRÉTT
1. atorka, 3. snæddi, 4. freðmýri, 5.
eyrir, 7. flutningaskip, 10. kvenkyns
hundur, 13. hluti verkfæris, 15. ekki
margir, 16. nögl, 19. í röð.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. mása, 6. af, 8. tíu, 9. pat,
11. fr, 12. príor, 14. skref, 16. kk, 17.
frá, 18. lit, 20. ii, 21. ópus.
LÓÐRÉTT: 1. kapp, 3. át, 4. sífreri, 5.
aur, 7. farskip, 10. tík, 13. orf, 15. fáir,
16. kló, 19. tu.
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Draumfarir
nauta
Hæ,
mamma?
Flott.
Ég er fullorðinn maður, ég ætti
nú að geta séð um mig sjálfur
þegar ég er veikur.
Get ég gert eitthvað
fyrir þig Lárus?
Nei.
Ertu
viss?
Sko mamma, í venjulegum
svefnherbergjum er mestallt
gólfplássið autt sem býður upp á
vandræði með þrif.
En með því að leyfa
draslinu mínu að safnast
fyrir á þeim stöðum sem
maður notar ekki er
minna að þrífa.
Og hreint í
þínum huga
er...?
Ekki meira
en upp að
ökklum.
Jói, fíflið þitt!
Hvenær ætlarðu
að læra?
Allar þær góðu eru
fráteknar!
Hinar eru bara
hestljótar eða
kolruglaðar. Eða bæði!
Fyrirgefðu!
Ég gleymdi að
þakka þér fyrir
„Alive“-plötuna!
Sjáumst!
En, sem sagt, það
er algjör óþarfi að
breyta sér í ein-
hvern homma!
- Lifið heil
www.lyfja.is
Úrval gjafa á góðu verði
FERMING 2011
2.990 kr.
Puma Animagical
fyrir dömuna
Ferskur og nútímalegur
dömuilmur frá Puma
í flottum umbúðum.
PUMA animagical dömu
EDT 40 ml
Maybelline
Með kaupum
á einu stykki úr
Maybelline línunni
fylgir snyrtibudda
og augnblýantur
– frítt.
Tilboðið gildir til 20. apríl.
2.990 kr.
Puma Animagical
fyrir herrann
Töff og stílhreinn
herrailmur frá Puma
í fjörugum umbúðum.
PUMA animagical herra
EDT 40 ml
Skrautlegt,
skemmtilegt
og sívinsælt
Hárskraut, skart og
frábært úrval af öllum
þessum gjöfum sem
alltaf koma sér vel.
OROBLU
Fermingartilboð
20% afsláttur
af ALL COLORS
Tilboðið gildir til 20. apríl.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
L
Y
F
5
44
24
0
3.
20
11
Lágmúla - Laugavegi - Garðatorgi - Smáralind - Smáratorgi - Setbergi - Borgarnesi - Grundarfirði
Stykkishólmi - Búðardal - Patreksfirði - Ísafirði - Bolungarvík - Blönduósi - Hvammstanga
Skagaströnd - Sauðárkróki - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði
Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Fáskrúðsfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík - Keflavík
Undanfarið hefur hugsunin um það hvers vegna ég sé ekki flúin af landi brott
komið oftar upp í huga minn. Hún hefur svo
sem alltaf gert það reglulega, en fjölskylda,
vinir, vinna og nám valda því nú að hér vilj-
um við mörg vera, þrátt fyrir allt.
EINMITT í dag er ár liðið frá því að rann-
sóknarskýrsla Alþingis kom út. Skýrslunn-
ar hafði verið beðið með eftirvæntingu og
það var almenn sátt um hana og innihald
hennar í íslensku samfélagi. Þennan dag í
fyrra ríkti ekki bara vonleysi yfir því hvað
hafði aflaga farið, heldur von um að nú
yrði úr bætt.
ÁR er svo sem ekki langur tími og sið-
bót íslensku þjóðarinnar átti alltaf að
taka lengri tíma en ár. Vissulega sagði
enginn að þetta yrði auðvelt verk.
Horfurnar eftir þessa 365 daga eru þó
ekkert sérstaklega góðar, svona með
tilliti til undanfarinna vikna.
„MIKILVÆGT er að leita sátta í
samfélaginu“ stendur á einum
stað í skýrslunni. Ári síðar
bólar lítið á einhverri sátt
um nokkurn skapaðan
hlut. Það er helst að
þjóðin sé sammála um
veðrið.
„LEGGJA þarf áherslu á réttnefnda sam-
félagsábyrgð og hamla gegn sérhags-
munaöflum og þröngri einstaklings-
hyggju.“ Ekki hefur þetta enn gengið
eftir heldur. Þvert á móti virðast sérhags-
munaöfl verða háværari á meðan sam-
félagsábyrgðin fer ekki neitt sérstaklega
hátt.
„LEGGJA þarf rækt við raunsæja, ábyrga
og hófstillta sjálfsmynd íslensku þjóð-
arinnar“ stendur annars staðar. Samt
hefur nú mikið farið fyrir ómældri sjálfs-
ánægju og þjóðernisrembu nú eins og
áður. Að þjóðin hafi nú endurheimt sjálfs-
traust sitt eftir þjóðaratkvæðagreiðslur.
„EFLA þarf góða rökræðusiði meðal
þjóðarinnar og kjörinna fulltrúa hennar.“
Rökræðusiðir felast ekki í því að úthúða
persónum og kalla fólk ýmist fífl eða
fávita, oft í skjóli nafnleysis og tölvu. Þá
er því miður ekki heldur alltaf að finna
meðal þingmanna í þingsal.
„ÞAÐ er langtímaverkefni sem krefst
framlags frá fólki á öllum sviðum sam-
félagsins.“ Gott og vel og vonum það
besta. En miðað við þetta, er eitthvað
skrítið þó hugurinn reiki stundum burt
héðan þegar þetta er raunin og mann
langi að vera hvar sem er nema hér?
Hvar sem er nema hér