Fréttablaðið - 12.04.2011, Side 48

Fréttablaðið - 12.04.2011, Side 48
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Fermingartilboð Gerið GÆÐA- og verðsamanburð Listh Listhúsinu Laugardal NÝTT12 mánaða vaxtalausar greiðslur 10.000 kr. vöruúttekt fylgir öllum fermingarrúmum Öll verð með botni og fótum ÞÓR 7 svæðaskipt heilsudýna með tvöfölduu pokagormakerfi, góður lágbaksstuðningur, mýkra og betra axlasvæði, eggjabakka-þrýstijöfnunarefni í bólstrun, vandaðar steyptar kantstyrkingar, fullkomin nýting á svefnfleti, þarf aldrei að snúa VALHÖLL Bonnel gormakerfi, gæðabólstrun, vandaðar steyptar kantstyrkingar, góð nýting á svefnfleti IQ-CARE Ein besta heilsudýna í heimi, háþróuð þrýstijöfnunar–heilsudýna, með 7 svæðaskiptum svefnfleti, mjúk og þægileg við axlasvæði, veitir góðan stuðning við lágbakssvæði, fullkomin nýting á svefnfleti, þarf aldrei að snúa SAGA 7 svæðaskipt heilsudýna með pokagormakerfi, góður lágbaksstuðningur, mýkra og betra axlasvæði, þrýstijöfnunarefni í bólstrun, vandaðar steyptar kantstyrkingar, fullkomin nýting á svefnfleti, þarf aldrei að snúa Stærð Verð 100x200 104.900 kr. 120x200 124.900 kr. 140x200 139.900 kr. 153x203 149.900 kr. Stærð Verð 80x200 69.900 kr. 90x200 69.900 kr. 120x200 84.900 kr. 140x200 89.900 kr. 153x203 99.900 kr. Stærð Verð 90x200 144.900 kr. 100x200 149.900 kr. 120x200 164.900 kr. 140x200 179.900 kr. 153x203 179.900 kr. Stærð Verð 90x200 89.900 kr. 100x200 94.900 kr. 120x200 109.900 kr. 140x200 119.900 kr. 153x203 129.900 kr. Kurteisisleg aðsókn Aðstandendur Kurteiss fólks geta verið sáttir við dómana sem þeir fengu í fjölmiðlum og sæmilega ánægðir með aðsóknina. Alls hafa tæplega fjögur þúsund manns séð myndina um lánlausa verk- fræðinginn sem verður að teljast viðunandi. Okkar eigin Osló er sem fyrr vinsælasta íslenska kvikmyndin það sem af er ári en tæplega 22 þúsund gestir hafa greitt sig inn á þessa gaman- mynd sem skartar meðal annars Þor- steini Guðmunds- syni, Brynhildi Guðjónsdótt- ur og Ladda í helstu hlutverkum. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Yfirburðir Fréttablaðsins á dagblaðamarkaði staðfestir Allt sem þú þarft DV: 11% – Fréttatíminn: 49% Fr ét ta bl að ið HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ 72% M or gu nb la ði ð 29% DV: 10% – Fréttatíminn: 37% ALLT LANDIÐ 60% 26% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Fréttablaðið og Morgunblaðið kemur út sex daga vikunnar, á meðan DV kemur út þrisvar í viku og Fréttatíminn einu sinni. Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Janúar til mars 2011, meðallestur á tölublað 18–49 ára. 1 Ótrúlegt augnablik - náði myndum af eldingunni 2 Forsetinn í freyðivíns- fjölmiðlabaði 3 Sérfræðingur segir allt óvíst um skaðabótamál 4 Bílrúður sprungu og fjárhús fauk - tjónið víða en hvergi … 5 Bíða eftir myndum úr kjúklingabúum Matfugls Hafnfirðingur svíkur lit Körfuboltalið KR-inga tók Stjörnuna í bakaríið í Vesturbænum í gær að viðstöddu fjölmenni – sem studdi reyndar að langmestu leyti við bakið á heimamönnum. Það fór hins vegar ekki fram hjá mörgum áhorfendum að ákafasti áhang- andinn í stúkunni var splunkunýr. Sá heitir Símon Birgisson, best þekktur sem fréttahaukur á Stöð 2 og þrátt fyrir að vera einn frægasti sonur Hafnarfjarðar, og hafa hingað til ekki verið þekktur fyrir mikinn áhuga á íþróttum, vafði hann sig í KR-trefil og söng hástöfum með stuðningsmöntr- um þeirra svart- hvítu. Símon var mættur í fylgd kollega síns, Andra Ólafssonar, sem einnig er meðal háværustu fylgismanna KR. Hann er líka Hafnfirðingur. - fgg, sh

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.