Fréttablaðið - 19.04.2011, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 19.04.2011, Blaðsíða 37
F í t o n / S Í A Óskum Vesturporti til hamingju með Evrópsku leiklistarverðlaunin Borgarleikhúsið óskar Vesturporti og öllu íslensku leikhúsfólki hjartanlega til hamingju með Evrópsku leiklistarverðlaunin sem afhent voru á sunnudaginn. Við erum stolt af samstarfi okkar við þennan frábæra og margverðlaunaða hóp, kraftmikilli samvinnu sem hefur getið af sér ógleymanlegar leikhúsperlur eins og Rómeó og Júlíu, Woyzeck og Faust. Bravó Vesturport!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.