Fréttablaðið - 19.04.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 19.04.2011, Blaðsíða 40
32 19. apríl 2011 ÞRIÐJUDAGUR Tónlistarhátíðinni Reykja- vík Music Mess lauk á sunnudagskvöld. Frétta- blaðið fylgdist með. Kippi kanínus ★★★ Nasa Lífrænn Kippi Kippi kanínus vakti fyrst athygli fyrir raftónlistarplöturnar sínar fyrir nokkrum árum. Undanfarið hefur hann verið meðlimur í hljómsveitinni Amiina, en nú er hann að vinna að nýrri sólóplötu. Kippi opnaði dag- skrána á Nasa á sunnudagskvöld og mætti með fjögurra manna hljóm- sveit, tvo slagverksleikara, blásara sem spilaði á trompet, túbu og bás- únu og gítarleikara. Sjálfur var Kippi svo með fartölvu á miðju sviðinu. Tónlistin hans hefur þróast mikið og þessi nýja lífrænni stefna lofar góðu. - tj Tomutonttu ★★★★ Norræna húsið Raftónlistargaldur Finninn Jan Anderzen starfar undir nafninu Tomutonttu. Hann var þriðja atriðið á RMM í Norræna húsinu á laugardagskvöldið, eftir óbilgjarna hávaðatjáningu AMFJ og hresst rokk Hellvars. Framlag Finnans var eitt samfellt tuttugu mínútna verk, en hvílíkt verk! Síbreytilegt og marglaga, fullt af ævintýralegum hljóðum, lifandi töktum og lúmskum melódíum. Það dró viðstadda, sem voru ekki mjög margir, til sín í hálfgerðan trans. Hefði mátt vera helmingi lengra! - tj Skakkamanage ★★★ Nasa Í fínum gír Svavar Pétur og félagar voru nokkuð hressir þrátt fyrir að um sunnudags- kvöld væri að ræða og fámennt væri í salnum. Svavar bauð gestum í salnum upp á vodka og í kjölfarið lifnaði aðeins yfir viðstöddum. Skakka manage var í fínum gír að vanda, keyrði sig í gegnum kunnuglegt prógramm og stóð vel fyrir sínu. Sveitin endaði á kraftmikilli keyrslu þar sem mynd- listarmaðurinn Davíð Örn Halldórsson var í skemmtilegu aukahlutverki. - hdm Sudden Weather Change ★★★ Nasa Góðir sprettir Sudden Weather Change spilaði tvisvar á Reykjavík Music Mess. Í fyrra skiptið tóku þeir nokkur Ghostigital lög með Einari Erni á Sódómu á föstudagskvöldið. Mjög flott. Og svo spiluðu þeir á Nasa á sunnudags- kvöld. Sudden er rómað tónleikaband og þeir áttu fína spretti á Nasa. Það vantaði samt aðeins upp á hitann í fyrri hlutanum þegar þeir spiluðu lög af Varrior-plötunni, sem er áhugaverð, en ekki alveg jafn stuðvæn og eldra efnið. Þeir náðu sér samt á strik undir lokin og fengu meira að segja Nolo með sér upp á svið í lokalaginu. - tj Deerhunter ★★★ Nasa Flott en ekki frábært Deerhunter átti eina af bestu plötum síðasta árs og þykir traust og góð tónleikasveit. Það var því nokkur tilhlökkun fyrir tónleika sveitarinnar á sunnudagskvöld; aðaltónleika Reykjavík Music Mess. Tónleikar Bradford Cox og félaga hófust 45 mínútum á eftir auglýstri dagskrá en bandinu var vel tekið þegar það steig á svið. Það renndi sér strax í flotta keyrslu þar sem lög af Halcyon Digest voru áberandi. Deerhunter var að ljúka við tónleikaferðalag um Evrópu og liðsmenn sveitarinnar eru komnir í frí. Hvort fríið eða fámenni í salnum hafi ráðið úrslitum skal ekki sagt en bandið virtist engan veginn njóta þess að vera á sviðinu. Flottir tónleikar en ekki frábærir. - hdm Fámennt sunnudagskvöld DEERHUNTER Bradford Cox og félagar voru þéttir en þá vantaði aðeins upp á gleðina. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR -H.S., MBL -Þ.Þ., FTMEÐ ÍSLENSKU TALI750 NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 1 - 3.20 - 5.45 L RIO 3D ÍSLENSKT TAL LÚXUS KL. 1 - 3.20 L RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 1 - 3.20 - 5.45 L RIO 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ KL. 1 - 3.20 - 5.45 - 8 - 10.15 L RIO 3D ENSKT TAL Í LÚXUS ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.15 L YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10.20 16 HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 1 - 3.20 - 5.45 L LIMITLESS KL. 8 14 NO STRINGS ATTACHED KL. 8 - 10.20 12 MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 6 L RIO 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10 L YOUR HIGHNESS KL. 10 SÍÐASTA SÝNING 16 HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L KURTEIST FÓLK KL. 8 SÍÐASTA SÝNING L RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L RIO 2D ENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10.20 16 KURTEIST FÓLK KL. 5.45 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 8 - 10.10 L RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 L Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 710005 Gildir ekki í 3D 750 Gildir ekki í 3D 750100 Gildir ekki í 3D 750 RIO - ISL TAL 3D 2, 4 og 6 YOUR HIGHNESS 8 og 10.10 HOPP - ENS TAL 8 HOPP - ISL TAL 2, 4 og 6 KURTEIST FÓLK 4, 6, 8 og 10 NO STRINGS ATTACHED 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 700 kr. 700 kr. 700 kr. 700 kr. - Þ.Þ. - FT - H.J. - Menn.is Þriðjudagur er tilboðsdagur. www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar EKKI TILBOÐ  - EMPIRE LÖG EFTIR BJÖRK OG EMILÍUNU TORRINI KOMA FRAM Í MYNDINNI - EMPIRE J A K E G Y L L E N H A A L ÁLFABAKKA EGILSHÖLL L 12 14 12 12 16 L L L L L 12 12 12 12 12 V I P V I P KRINGLUNNI 10 16 L L L L L 12 12 AKUREYRI RED RIDING HOOD kl. 5:50 - 8 - 10:20 RED RIDING HOOD Luxus VIP kl. 8 - 10:20 CHALET GIRL kl. 5:50 - 8 - 10:20 SOURCE CODE kl. 8 - 10:20 SOURCE CODE Luxus VIP kl. 5:50 SUCKER PUNCH kl. 5:50 - 8 - 10:20 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D M/ ísl. Tali kl. 6 JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:50 RED RIDING HOOD kl. 5:50 - 8 - 10:20 BARNEY´S VERSION Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 THE ADJUSTMENT BUREAU Númeruð sæti kl. 10:40 HALL PASS kl. 8 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D M/ ísl. Tali kl. 5:40 CHALET GIRL kl. 8 RED RIDING HOOD kl. 10:30 BARNEY’S VERSION kl. 8 SOURCE CODE kl. 10:30 FELICITY JONES ED WESTWICK “This year’s Bridget Jones” Company “Hilariously funny. You’ll laugh your ski socks off” Sugar SHIELDS OG BILL NIGHY ERU ÆÐISLEG Í ÞESSARI SKEMMTILEGU MYND AMANDA SEYFRIED ÚR MAMMA MIA OG GARY OLDMAN ERU KOMIN Í NÚTÍMA ÚTGÁFU AF RAUÐHETTU CHALET GIRL kl. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 RIO ísl. Tal 3D kl. 3.20 - 5.40 RIO ísl. Tal 2D kl. 3.20 - 5.40 RED RIDING HOOD kl. 8 - 10.20 SOURCE CODE kl. 5.40 - 8 - 10.20 SUCKER PUNCH kl. 8 LIMITLESS kl. 10.35 RANGO ísl. Tal kl. 5.40 t þér miða á gðu ygr isio.bm.sawww 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 950 kr. á 3D sýning ar ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS BOY A WOMAN, A GUN AND A NOODLE SHOP BLUE VALENTINE FOUR LIONS DRAUMURINN UM VEGINN: 2. HLUTI LIVING WITHOUT MONEY (ÓKEYPIS) 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 22:00 17:50, 22:10 18:00, 20:00, 22:00 20:00 20:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR& CAFÉ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 850 KR. MIÐINN – Lifið heil Fyrir þig í Lyfju www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 43 84 0 3/ 11 Multidophilus Öflug samsetning mjólkursýrugerla fyrir meltinguna. Viðheldur góðri þarmaflóru. Gott á álagstímum og í ferðalagið.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.