Fréttablaðið - 19.04.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 19.04.2011, Blaðsíða 44
19. apríl 2011 ÞRIÐJUDAGUR36 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 12.05 Stúlknasveitin - Einn heimur (e) 13.30 Martin læknir (2:8) (e) 14.20 Á meðan ég man (2:8) (e) 14.50 Stephen Fry í Ameríku (2:6) (e) 15.50 Ljósmæðurnar (3:8) (e) 16.20 Lífið – Fiskar (4:10) (e) 17.10 Lífið á tökustað (4:10) 17.20 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tóti og Patti (2:52) 18.11 Þakbúarnir (1:52) 18.23 Skúli skelfir (37:52) 18.34 Kobbi gegn kisa (22:26) 19.00 Fréttir, veður og Kastljós 20.10 Skólahreysti (5:6) 20.40 Að duga eða drepast (24:31) (Make It or Break It) Bandarísk þáttaröð um ungar fimleikadömur sem dreymir um að kom- ast í fremstu röð og keppa á Ólympíuleikum. 21.25 Návígi 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Njósnadeildin (6:8) (Spooks VIII) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 23.10 Tími nornarinnar (4:4) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.25 Fréttir (e) 00.35 Dagskrárlok 08.10 Valero Texas Open (1:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 Valero Texas Open (1:4) 15.50 Champions Tour - Highlights (6:25) 16.45 Ryder Cup Official Film 2008 18.00 Golfing World 18.50 PGA Tour - Highlights (14:45) 19.45 World Golf Championship 2011 (5:5) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Highlights (8:45) 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.20 Spjallið með Sölva (9:16) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (9:16) (e) 12.40 Pepsi MAX tónlist 17.00 Dr. Phil 17.45 Got To Dance (15:15) (e) 18.35 America‘s Funniest Home Videos (39:50) (e) 19.00 Being Erica (10:13) (e) 19.45 Whose Line Is It Anyway? (38:39) 20.10 Matarklúbburinn (4:7) Í næstu þáttum mun fólk af erlendum uppruna en búsett á Íslandi kynna matargerðarhefðir sínar. 20.35 Innlit/ útlit (7:10) Vinsælir þættir um sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi í umsjón Sesselju Thor- berg og Bergrúnar Sævarsdóttur. 21.05 Dyngjan (10:12) Konur kryfja málin til mergjar í Dyngjunni. Í þætti kvöldsins verð- ur meðal annars fjallað um kynlífsfíkn. 21.55 The Good Wife (13:23) 22.45 Makalaus (7:10) (e) 23.20 Jay Leno 00.00 CSI (14:22) (e) 00.50 Heroes (7:19) (e) 01.30 The Good Wife (13:23) (e) 02.15 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 The New Adventures of Old Christine (13:22) 10.40 Wonder Years (7:17) 11.05 Burn Notice (3:16) 11.50 Flipping Out (3:9) 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment (26:43) 13.25 So You Think You Can Dance (8:25) (9:25) 15.00 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (3:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir, íþróttir og Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (6:24) 19.45 The Big Bang Theory (10:17) 20.10 The Big Bang Theory (3:23) Þriðja serían af þessum stórskemmtilega gamanþætti. 20.35 How I Met Your Mother (4:24) Í þessari fimmtu seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. 21.00 Bones (4:23) Sjötta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum dr. Temperance „Bones“ Brenn- an réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð- gjafar í allra flóknustu morðmálum. 21.45 Hung (2:10) 22.15 Eastbound and Down (2:6) 22.40 Daily Show: Global Edition 23.10 Pretty Little Liars (21:22) 23.55 Ghost Whisperer (5:22) 00.40 The Ex List (1:13) 01.25 Darfur Now 03.05 Saawariya Indversk ástarsaga. 05.20 Fréttir og Ísland í dag 08.00 The Lost World: Jurassic Park 10.05 School for Scoundrels 12.00 School of Life 14.00 The Lost World: Jurassic Park 16.05 School for Scoundrels 18.00 School of Life 20.00 The Things About My Folks 22.00 Find Me Guilty 00.00 Back to the Future II 02.00 Shadowboxer 04.00 Find Me Guilty 06.00 Slumdog Millionaire 19.30 The Doctors 20.15 Gossip Girl (10:22) Fjórða þátta- röðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.55 Jamie Oliver‘s Food Revolution (4:6) Í þessari Emmy-verðlaunaþáttaröð ferðast sjónvarpskokkurinn geðþekki til Bandaríkjanna í þeim ásetningi að berjast gegn offitu, hjartasjúkdómum og sykursýki sem er sívaxandi vandamál. 22.45 The Event (16:23) Hörkuspennandi þættir um venjulegan, ungan mann sem hafður er fyrir rangri sök. Ásamt kærustu sinni lendir hann á flótta og áður en þau vita af eru þau orðin flækt í meiri háttar samsæri gegn forseta Bandaríkjanna. 23.30 Nikita (7:22) Hörkuspennandi þáttaröð frá Warner Bros um leyniþjónustuna Division. Njósnakvendið Nikita flýr þjónustuna og hyggur á hefndir. 00.15 Saving Grace (6:14) 01.00 Gossip Girl (10:22) 01.45 The Doctors 02.25 Sjáðu 02.50 Fréttir Stöðvar 2 03.40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 17.40 Ensku bikarmörkin Sýndar svip- myndir og öll mörkin úr leikjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 18.10 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska boltanum. 19.00 Iceland Expressdeildin 2011 21.00 Þýski handboltinn: Grosswall- stadt - RN Löwen Útsending frá leik Grosswallstadt og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum. 22.25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir krufðir til mergjar. 22.55 European Poker Tour 6 Sýnt frá European Poker Tour þar sem mætast allir bestu spilarar heims. 23.45 Iceland Express deildin 2011 07.00 QPR - Derby Útsending frá leik Queens Park Rangers og Derby County í ensku úrvalsdeildinni. 15.55 Birmingham - Sunderland Út- sending frá leik Birmingham City og Sunder- land í ensku úrvalsdeildinni. 17.40 Premier League Review Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leik- ir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18.35 Newcastle - Man. Utd Bein út- sending frá leik Newcastle United og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 20.45 Arsenal - Liverpool Útsending frá leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvals- deildinni. 22.30 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsi- leg mörk og mögnuð tilþrif. 23.00 Newcastle - Man. Utd Útsending frá leik Newcastle United og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Hrafnaþing Átak til betri heilsu. Insúlínsprautur vofðu yfir stjórnanda. 21.00 Græðlingur Vorverkin halda áfram með Gurrý. 21.30 Svartar tungur Myndi eitthvað breytast ef skipt yrði um stjórn? Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísla- dóttur. Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 19.00 Fróðleiksmolinn > Ryan Reynolds „Trú eitrar fyrir öllu því góða í þessum heimi.“ Ryan Reynolds leikur kennara sem dettur óvart inn í harða keppni um vinsældir við annan starfsmann skólans og fer keppnin rækilega úr böndunum í kvikmyndinni School of Life sem er á Stöð 2 Bíó kl. 18 í kvöld. Þó að oft megi finna ýmislegt gott á útvarpsstöðvunum er ekki sjálf- gefið að hitta akkúrat á bestu þættina þá og þegar maður er staddur við útvarpstækið (les.: í bílnum). Þá kemur nýjasta tækni fólki að góðum notum því að margir miðlar hafa tekið podcast-tæknina (hin svokölluðu hlaðvörp) í sína þjónustu. Ég hef nýtt mér þessa stafrænu byltingu síðustu misseri, en ég hálf- missti mig um daginn þegar ég fór að gramsa í hlaðvarpi RÚV. Þar er sannkölluð fjársjóðskista af alls konar eyrnakonfekti, tónlistarþáttum, spjallþáttum, sagnfræði, útvarpsleikritum og lesnum bókum. Ég er einmitt núna að klára að hlusta á þáttaröð um sögu Prússlands og mín bíða nú nokkrir þættir af kvikmyndaþætt- inum Kviku, og stórvirkið Svartfugl, lesið af höfundi sjálfum. Þá er ég líka búinn að fínkemba vef BBC þar sem má finna bókstaflega endalaust mikið af góðu stöffi, meðal annars sagnfræðiyfirlit, viðtöl við merkilegasta fólk og fílmassaða umræðuþætti þar sem umsjónarmaðurinn hefur sér til full- tingis fjölmarga sérfræðinga um viðfangsefni dagsins. Næsta „fórnarlamb“ er svo vefur National Public Radio, NPR.org, en NPR er sjálfseignarstofnun sem hefur að takmarki að upplýsa almenn- ing með hágæðaútvarpsefni. Þar má finna umræðuþætti um stjórnmál, menningu og málefni tengd heilsu, að ógleymdum upptökum af alls kyns tónleikum. Það væri mikið fagnaðarefni ef Rás 2 myndi setja tónleikaþætti sína Konsert inn á hlaðvarpið því að þar má finna gríðarlegt magn af tímamótaefni bæði frá innlendum og útlendum hljómsveitum. Í raun ættu allar útvarpsstöðvar hér á landi að tileinka sér þessa tækni því að þrátt fyrir að vissulega sé hægt að hluta á gamla þætti á netinu, er umtalsvert þægilegra að hlaða þeim niður í iPodinn og taka með sér í bílinn, ræktina eða jafnvel bara upp í rúm. VIÐ TÆKIÐ ÞORGILS JÓNSSON HLAÐVARPAR AF MIKLUM MÓÐ Podkastið er vannýtt auðlind

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.