Fréttablaðið - 03.05.2011, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 03.05.2011, Blaðsíða 48
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Þingmenn í Panama Einar K. Guðfinnsson, Sig- mundur Ernir Rúnarsson og Þuríður Backman, formaður Íslandsdeildar, voru þeir þrír fulltrúar Alþingis sem sátu árlegan fund Alþjóðaþing- mannasambandsins (IPU) í síðasta mánuði. Var þetta þing sam- bandsins hið 124. í röðinni og stóð það yfir í fimm daga, frá 15. til 20. apríl. Að sögn Einars var fundurinn hinn besti, en honum líkaði svo vel í landinu við miðbaug að hann ákvað að eyða fimm dögum í frí í Panama að ráð- stefnunni lokinni, ásamt konu sinni. Það gerði hann í ljósi þess að Alþingi var ekki að störfum á því tímabili og greiddi Einar sjálfur að fullu fyrir fríið. Ævintýrafrumskógur Senn líður að opnun krakkalands Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur, framleiðanda annarrar þáttaraðar Steindans okkar, og gítarleikarans Bjarna M. Sigurðarsonar í Skútu- voginum. Krakkalandið hefur fengið nafnið Ævintýralandið og er stærsta hús sinnar tegundar á landinu, alls 1.200 fermetrar. Frumskógarþema verður í Ævintýralandinu og Bjarni vinnur nú hörðum höndum að því að finna alls kyns frumskógarhljóð sem krakkarnir heyra þegar þeir leika sér í risavöxnum leiktækjum sem kunnugir segja meira í ætt við tívolítæki en þau sem er að finna á leik- völlum. - sv, afb AUKASÝNINGAR! TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX 568 8000 | borgarleikhus.is e s t a b l i s h e d 1 9 3 4 Laugavegi 7 Full búð af gullfallegum sumarkjólum e s t a b l i s h e d 1 9 3 4 FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. 1 Osama bjó í víggirtu stórhýsi – allt rusl var brennt 2 Ekki búið að taka ákvörðun um hvort björninn verði felldur 3 Danskar konur óánægðar með nekt kynsystra sinna 4 Ísbjörn á Hornströndum 5 Björninn felldur í Hornvík

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.