Fréttablaðið - 09.06.2011, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 09.06.2011, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2011 5kynning ● ferðir ● ● VANGAVELTUR UM VIÐKOMUSTAÐI Vonir standa til þess að heimsókn Vil- hjálms og Katrínar, hertoga og hertogaynju af Cambridge, muni hafa jákvæð áhrif á ferða- mannaiðnað Kaliforníu í sumar. Heimsókn þeirra mun standa yfir frá 8.-10. júlí. Hjónin ungu hafa tilkynnt að þau muni heimsækja Los Angeles og nærliggjandi svæði. Getgátur hafa verið uppi um að þau ætli sér að hitta Hollywood- stjörnur, njóta strandarinnar í Malibu og borða kvöldmat með Elton John eða Beckham- hjónunum. Þau gætu jafnvel séð Beckham leika listir sínar á fótboltavellinum, en lið hans LA Galaxy spilar hinn 9. júlí. Það gæti þó sett strik í reikninginn að fjórða barn Beckham- hjónanna á að fæðast í júlí. Kannski verða hertogahjónin meðal þeirra fyrstu til að berja barnið augum. ● ELSTA OG STÆRSTA HÓTEL HEIMS Hótelið Hoshi Ryokan í Japan er elsta hótel í heimi. Það hefur verið starfrækt frá árinu 705, í yfir 1.300 ár. Sama fjölskyldan hefur rekið það í 46 ættliði. Stærsta hótel heims er að finna í Malasíu. Það heitir First World Hotel og í því eru 6.118 herbergi. InterRail er lestarkerfi í Evr- ópu sem fólk um allan heim hefur nýtt sér í áratugi, sérstaklega yngri kynslóðin sem nýtir þennan ferðamöguleika eftir að mennta- skóla lýkur. Hægt er að kaupa sér passa sem gilda mislengi og einn- ig er hægt að kaupa sér passa sem gildir aðeins innan eins ákveðins lands. Gott er að undirbúa ferða- lagið vel og kynna sér vel hvernig InterRail virkar. Eftirfarandi atriði er gott að hafa í huga varðandi búnað: ● Svefnpoki er nauðsynlegur. ● Tjald ef óvissa ríkir um hvort hægt verði að gista alls staðar innandyra. ● Góður bakpoki skiptir öllu til að fólk þreytist ekki í bakinu. ● Hreinlætisvörur í takmörkuðu magni, tannbursti og sápa. Með bakpokann fullan af frelsi ● EYRNATAPPAR AUÐ VELDA SVEFN Á löngum ferðalögum, hvort sem er í flug- vélum, skipum, bílum eða lest- um, gefst farþegum oft tæki- færi til að hvílast og sofna. Eftir stress og ákafa við undirbún- ing ferðarinnar eru slíkar stundir dýrmætar, einkum ef útsýnið er fábrotið. Þó getur svefninn látið á sér standa ef hávaði er í kring, grátandi börn, tónlist eða skraf annarra farþega. Þá geta eyrna- tappar gert kraftaverk. Með þá í hlustunum er auðvelt að útiloka öll hljóð og möguleikarnir á að svífa inn í svefninn og vakna endurnærður á áfanga- stað aukast til muna. Hægt er að sníða InterRail ferðir eftir höfði hvers og eins. AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR Láttu vondu veðurspána sem vind um eyru þjóta. Hafðu það gott í sumar og horfðu á ferska og frábæra dagskrá, hvort sem er heima eða í sumarbústaðnum. Misstu ekki af því allra nýjasta á Stöð 2! GRILLSKÓLI JÓA FEL Hefst í kvöld Jói Fel gerir grillsumarið skemmtilegra Ramsay’s Kitchen Nightmares Hefst á sunnudaginn Vinsælasti sjónvarpskokkur í heimi bjargar vonlausum veitingahúsum í mögnuðum verðlaunaþáttum. OFF THE MAP Á miðvikudögum Nýr og hörkuspennandi þáttur frá framleiðendum Grey’s Anatomy ÚRSLITIN Í NBA Tekst stórstjörnunum í Miami að tryggja sér titilinn eða kemur Dallas á óvart? SO YOU THINK YOU CAN DANCE Hefst á föstudaginn Vinsælasta danskeppni í heimi leysir American Idol af á föstudagskvöldum í sumar! HORFÐU HVAR SEM ER HVENÆR SEM ER Færðu áskriftina upp í bústað fyrir 0 kr. Stöð 2 frelsi á VOD fylgir. frá 229 kr. á dag Stöð 2, Stöð 2 Bíó og Stöð 2 Extra kosta aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.