Fréttablaðið - 04.08.2011, Page 1

Fréttablaðið - 04.08.2011, Page 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 FANGELSISMÁL Kostnaður við að breyta Vífils- stöðum í fangelsi nemur 1,8 milljörðum króna, samkvæmt upplýsingum frá innanrík- isráðuneytinu. Kostnaður við byggingu nýs gæsluvarðhalds- og öryggisfangelsis er áætl- aður um tveir milljarðar króna. Stjórnvöld eru nú að kanna ýmsa aðra kosti en nýbyggingu, meðal annars Víðines, Vífils- staði og Arnarholt. Innan- ríkisráðuneytið vinnur að úttekt á kostunum og mun hún líta dagsins ljós á næstu dögum. Samkvæmt henni myndi kostnaður við að breyta hjúkrunar- heimilinu í Víðinesi í fang- elsi vera umtalsverður, en ekki er ljóst á þessari stundu hve hár hann yrði. Samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu er það talinn mjög óheppi- legur kostur og ekki full- nægja þeim markmiðum sem stefnt er að. Talið er að verði sú leið farin muni það seinka því að hægt verði að taka nýtt fang- elsi í notkun um eitt ár, miðað við nýbyggingu. Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnun- ar, segir með ólíkindum á hvaða plan umræða um fangelsismál sé komin. Mikið ferli sé að breyta eldra húsnæði í fangelsi og óvíst sé hvort það henti. „Hugmyndir af þessu tagi eru því algjörlega út í hött.“ Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir að málið verði til lykta leitt á borði ríkis- stjórnarinnar. „Það er ekki óeðlilegt að menn fari rækilega yfir málin áður en ráðist er í stórframkvæmdir.“ Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir alla kosti til skoðunar og ákvörðun verði tekin í þessum mánuði. - kóp, jss / sjá síðu 6 Fimmtudagur skoðun 18 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Heilsa veðrið í dag 4. ágúst 2011 179. tölublað 11. árgangur Það er ekki óeðlilegt að menn fari rækilega yfir málin áður en ráðist er í stórfram- kvæmdir. ÖGMUNDUR JÓNASSON INNANRÍKISRÁÐ- HERRA Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Brúðarkjóll Kate Middleton, eiginkonu Vilhjálms Breta- prins, er nú til sýnis í Buckingham-höll ásamt skónum sem hún klæddist og eyrnalokkunum sem hún bar á brúð- kaupsdaginn. Þar gefst fólki kostur á að skoða öll smáatriðin sem prýða kjólinn og myndbandsupptöku með viðtali við Söruh Burton hjá Alexander McQueen sem hannaði kjólinn. Í ranski arkitektinn Ahmad Azar bjó á Íslandi og vann við teiknimyndagerð og grafíkvinnslu fyrir tæpum fjörutíu árum. Ýmis skemmtileg og áhugaverð verk liggja eftir hann frá þeim tíma. Þeirra á meðal er mynd af landinu í fánalit-unum á plakati, sem átti ekki upp á pallborðið á sínum tíma en virð-ist ætla að fá hljómgrunn í annarri útfærslu. Mér fa markaðurinn hérna var of lítill,“ rifjar Ahmad upp en segir hana þó alltaf hafa togað í sig. „Svo þegar óvænt heimboð barst frá Íslandi ákvað ég að dusta af henni rykið og koma á framfæri í nýrri útgáfu; Plakatið varð að töskum og bolum en Íslandsmyndin hélst óbreytt.“Lánið virðist að þessu sinni hafa leikið við Ahmad því fljótlega eftirkomuna til Ísland b landsmanna á hönnun hafa aukist til muna á þessum árum,“ segir Ahmad, sem finnst fleira hafa breyst hérlendis.„Ég skildi á sínum tíma við lág-reista byggð og fámenni og finnst því ótrúlegt að sjá öll háhýsin sem hafa risið síðan þá og mannmergð-ina á götum úti Ég fer kláh i Arkitektinn Ahmad Azar býr til boli og töskur með áratugagamalli mynd. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG Áratugagömul hugmynd fékk loksins hljómgrunn Stuðningssúla – öryggi á heimilinu Stillanlegt handfang Auðveld uppsetning Hámarksþyngd 136 kg. Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Í sumar er opið virka daga frá kl. 9 -18 Sp en ni st fr á gó lfi u pp í lo ft Læsing á 45° millibili ÚTSALA 60 80% afsláttur Vertu vinur okkurá facebook teg YVONNE - fæst í D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH skálum á kr. 8.990,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18.Lokað á laugardögum í sumar.Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.misty.is Vertu vinur N Ý R O G G L Æ S I L E G U R ! heilsaFIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 2011 Kemur sterkur inn Gunnar Nelson býr sig undir hörkubardaga. SÍÐA 2. Klappstýra Íslendingum Þeir Alexander og Pétur kynna klappstýruíþróttina á Íslandi. fólk 42 YFIR 1000 VÖRUTEGUNDIR ALLT AÐ 75% AFSL.DVD SPILARAR ÚTVÖRP BÍLTÆKI HEYRNARTÓL HÁTALARAR FERÐATÆKI MP3 SPILARAR MAGNARAR ÞRÁÐLAUSIR SÍMAR MYNDAVÉLAR SJÓNVÖRP ELDAVÉLAR ÍSSKÁPAR FRYSTIKISTURKAFFIVÉLAR OFNAR Sjá allt úrvalið á ht.is SUÐURLANDSBRAUT 26 - SÍMI 569 1500 TAKMARKAÐ MAGN Fyrstur kemur – fyrstur fær! Nýjar strumpa- bækur Brot af því besta Listasafn ASÍ opnar sýningu í tilefni af fimmtíu ára afmæli safnsins. tímamót 22 Kostar 1,8 milljarða að breyta Það kostar nánast það sama að breyta Vífilsstöðum í fangelsi og að reisa nýtt og fullkomið hús- næði. Aðrir kostir en nýbygging eru nú í athugun hjá ráðuneytinu. BEST NORÐAN TIL Í dag má búast við NA- og A-átt, yfirleitt 3-8 m/s. Víða verður þungbúið og búast má við smá vætu í flestum landshlutum, síst norðanlands. Bætir í úrkomu A-til er líður á daginn. VEÐUR 4 15 11 14 11 12 SVÍÞJÓÐ, AP Rúmlega þrítugur Svíi, Richard Handl, getur átt yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsi eftir að hann var handtekinn í síðasta mánuði fyrir að reyna að kljúfa atóm í eldhúsinu sínu. Handl sagði lögreglunni að iðjan væri einungis tómstundagaman. Í samtali við AP-fréttastofuna segir hann að í íbúð hans í Suður-Sví- þjóð hafi verið geislavirku efnin radíum, ameríkín og úraníum þegar lögreglan birtist og handtók hann fyrir að hafa þau undir hönd- um. Slíkt er ólöglegt. Handl segir að hann hafi reynt að útbúa kjarnakljúf heima hjá sér mánuðum saman og hélt úti bloggi um tilraunir sínar, þar sem hann lýsti því meðal ann- ars hvernig hann hefði búið til lítið kjarnorkuslys á eldavélinni sinni. Það var ekki fyrr en síðar að Handl áttaði sig á því að tómstunda- gaman hans gæti hugsanlega verið ólöglegt. Því sendi hann fyrirspurn til sænskra geislavarnaryfirvalda, sem svöruðu með því að gera lög- reglunni viðvart. „Ég hef alltaf haft áhuga á eðlis- og efnafræði,“ segir Handl og bætir við að hann hafi einungis viljað komast að því hvort hægt væri að kljúfa atóm heima við. Mælingar sýndu þó fram á að geislavirkni í íbúð Handls var undir hættumörkum. - sv Svíi gæti átt yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsi vegna tómstundagamans: Reyndi að kljúfa atóm í eldhúsinu Eyjamenn á flugi Eyjamenn mættu ferskir eftir Þjóðhátíð og minnkuðu forskot KR í tvö stig. Sport 36 SVIÐIÐ BÍÐUR Mikið var um dýrðir á fjórtándu Draggkeppni Íslands sem haldin var í Hörpunni í gærkvöld. Undirbúningur stóð yfir í allan gærdag og kepptust kóngar og drottningar um sæti í förðunarstólum tónlistarhússins. Hér sjást þau Chiga, Guðjón og Sigga B. tilbúin að stíga á svið. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.