Íslendingur


Íslendingur - 24.12.1947, Blaðsíða 8

Íslendingur - 24.12.1947, Blaðsíða 8
6 JOLABLAÐ ISLENDINGS 1947 JÓLABÆKURNAR Ollum, ungum sem öldnum, þykir jafnan fengur í því að eignast góða eða skemmtilega bók, og eru bækur því, öðru fremur, til- valin jólagjöf. — Sjaldan hefir meira úrval verið af bókum til tækifærisgjafa en einmitt nú og skulu nokkrar helztu tilnefndar: LJOÐ OG SOGUR: Davíð Stefánsson: Ný kvæði Einar Benediktsson: Ljóðmæli I—III Jónas Hallgrímsson: Ljóðmæli Páll Ólafsson: Ljóðmæli Bjarni Thorarensen: Kvæði Kristján Jónsson: Kvæði K. N. Júlíus: Kvæði og Kviðlingar Grímur Thomsen: Ljóðmæli I—II Tómas Guðmundsson: Fagra veröld Jón Magnússon: Bláskógar I—IV Jón frá Ljárskógum: Gamlar syndir og nýjar Ritsafn Jóns Trausta I—VIII Ritsafn Einars II. Kvaran I—VI Ritsafn Þorgils gjallanda I—IV Ritsafn Ólafar frá Hlöðum Skáldrit Jakob Thorarensen I—II H. K. Laxness: Jón Hreggviðsson I—III Kristmann Guðmundsson: Góugróður Þórir Bergsson: Ljóðakver Sami: Hinn gamli Adam og Nýjar sögur Guðrún Jóhannsdóttir: Liðnar stundir Guðrún frá Lundi: Dalalíf II Bened. Gíslason: Við vötnin ströng Snót — Svanhvít — Svava. ÆVISOGUR OG MINNÍNGAR: Sjálfsævisaga séra Þorsteins Péturs- sonar á Staðarbakka Sjálfsævisaga Benjamíns Franklin Hallgr. Pétursson I—II eftir Magnús Jónsson, prófessor Ævisaga Jóns Sigurðssonar í einu bindi Ævisaga séra Jóns Steingrímssonar Helen Keller: Ævisaga mín Ingeborg Sigurjónsson: Heimsókn minninganna Minningar Culbertson „bridge“-meistar- ans heimsfræga Lárus J. Rist: Synda eða sökkva Hjá vondu fólki, 3ji hluti ævisögu séra Árna Þórarinssonar Gráúlfur, sagan um Mustafa Kemal Minningar úr Menntaskóla Dagur er liðinn. Ævisaga Guðlaugs frá Rauðbarðaholti. MANNELDIS OG FRÆÐIBÆKUR: Matur og drykkur e. Helgu Sigurðard. Matreiðslubók Jóninnu Sigurðardóttur Islenzkir þjóðhættir e. séra Jónas frá Hrafnagili Þjóðhættir og ævisögur e. Finn á Kjörseyri Faxi, bókin um hestinn e. Brodda Jóhannesson Strandamannabók e. Pétur frá Stökkum Sonur gullsmiðsins á Bessastöðum Saga Bessastaða e. Vilhj. Gíslason Saga Vestmannaeyjá I.—II. Ármann á Alþingi 1.—4. árg. Árni Pálsson: Á víð og dreif Jón Bjarnason: Rit og ræður Virkið í norðri I.—11. Lagasafnið nýja.. FERÐABÆKUR OG RJOtíSOGUR: Ferðabók Sveins Pálssonar Ódáðahraun 1.—III. Hálfa öld á höfúm úti 'Ljós yfir norðurslóð Þeir fundu lönd og leiðir Eiríkur á Brúnum Þjóðsögur Ölafs Davíðssonar I.—111. Þjóðsögur Ein. ÓI. Sveinssonar Raula ég við rokkinn minn Skaftfellskar þjóðsögur og sagnir Fornir dansar, safnað hefir Ól. Briem Ævintýrabrúðurin, ævintýri og æviferill 1‘YDDAR SKALDSOGUR: Lygnt streymir Don, rússnesk skáldsaga Líf í læknishendi, amerísk skáldsaga Ulfur Larsen e. Jack London Ægisgata e. John Steinbeck Ættjarðarvinurinn e. Pearl S. Buck Græna tréð e. Kelvin Lindemann Rússneska hljómkviðan Konan í söðlinum, sænsk saga Á svörtu skerjum, sænsk saga Don Juan e. P. Merirné Eg Claudius, saga frá tímum Rómverja Pétur tnikli e. Alex Tolstoy Kona var mér gefin e. Hall Caine Hershöfðinginn hennar e. D. du Maurier Fagri blakkur, saga um hest Sabatini-sögurnar, — 4 bækur Sjómannaútgáfan, — 6 bækur Líf og leikur e. W. S. Maugham Himnastiginn e. Philip Oppenheim Horfnar stundir e. Rachel Field. TELPNA- OG DRENGJABÆKUR: ívar hlújárn, myndaúlgáfa Hrói höttur Pétur Haukur Pétur konungur Sendiherrann á Marz Ævintýrabók Stgr. Thorsteinssonar Heiðbjört, saga fyrir ungar stúlkur Skátasveitin Undir skátafána Ævintýri skátastúlknanna Skautadrottningin Sonja Henie Drengirnir frá Mafeking Anna Kristín e. Margit Ravn Komdu kisa niín, myndir og ]jóð Drengurinn frá Galileu Helgi og Hróar Pétur og Vanda Kata bjarnarbani Töfragarðurinn Ilafmeyjan litla e. H. C. Andersen Maggi verður að manni Ennþá rnurt talsvert ókornið frá útgefendunum af hentugum gjafabókum — og margt er óupptalið, sem fyrirliggjandi er, sérstaklega af BARNABÓKUM. Af þeim er ótæmandi úrval. Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar RAÐHUSTORGl 1 SIM 1 10 0

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.