Faxi

Årgang

Faxi - 01.06.1962, Side 1

Faxi - 01.06.1962, Side 1
Margeir Jónsson. Ragnar Guðleifsson. Bœjarstjórnar- kosningarnar í Keilavík Sunnudaginn 27. maí fóru fram bæjarstjórnarkosningar í Keflavík, sem og í öðrum kaupstöðum landsins. Er þetta í fyrsta skipti, sem bæjarstjórnarkosningar fara fram að vori til. Hafa þær áður farið fram í janúarmánuði. I Keflavík voru að þessu sinni 2352 á kjörskrá, þar af greiddu atkvæði 2067 eða 88%. Kosið var í tveimur kjördeild- um í barnaskolahusinu. Kjörnir voru 7 fulltrúar og urðu úrslit kosninganna þessi: A-listi — Alþýðuflokkur — hlaut 458 atkv. og 2 menn kjörna, þa Ragnar Guðleifsson og Ólaf Björnsson. li-listi Framsoknarflokkur — hlaut 613 atkvæði og 2 menn kjörna, þa Valty Guðjónsson og Margeir Jónsson. — D-listi — Sjalfstæðisflokkur — hlaut 816 atkvæði og 3 menn kjörna, þá Alfreð Gislason, Eggert Jonsson og Þorgrím St. Eyjólfsson. G-hsti Alþyðubandalag — hlaut 137 atkvæði og engan mann kjörinn. — Auðir seðlar voru 30 og ógildir 13. í kosningunum 1958 voru 2120 manns á kjörskrá í Kefla- vík. Þá greiddu 1804 atkvæði eða 85,1%. Kjörnir voru 7 full- trúar. Alþýðuflokkurinn hlaut 500 atkvæði og 2 menn kjörna, Framsóknarflokkurinn fékk 390 atkvæði og 1 mann kjörinn, Sjalfstæðisflokkurinn Sll atkvæði og 4 menn kjörna og Samein- ingarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn hlaut 83 atkvæði og engan mann kjörinn. ^ tirkjörstjorn var þannig skipuð: Ólafur A. Þorsteinsson, form., Egill Þorsteinsson, Þórarinn Ólafsson. Ólafur Björnsson. Alfreð Gíslason. Eggert Jónsson. Þorgrímur St. Eyjólfsson.

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.