Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1972, Side 21

Faxi - 01.12.1972, Side 21
 II Nóttin Fölbleik sigðin á feldi bláum, er fáni þinn, dumba nótt, hátt yfir höfði jarðar að húni dreginn svo rótt. Svefngenglar, svanni og halur, svífa á fölvum væng, út yfir tóm og tíma, í töfrandi skýjasæng. Þá Artimes ekur um geiminn, og Appolló laugar sinn fót í svalköldum sævaröldum sindrar þitt mánagrjót. En fljótlega,.er för sú á endo, og fáni þinn lagður að grund, en sólfáni Appolló uppi, sem öll tekur völdin um stund. En elskendur Artimes lofa, þótt Appolló syngi við raust, og ganga á mála henni glaðir og gefa henni allt sitt traust. Jóhann Jónsson fýlunni, sem sezt hefur að þessum málum. Það þarf skilning á því, a'ð við verðum aðeins ánægðir með það bezta — við annað sættum við okkur ekki. Og nú — upp til starfa — ég skora á áhugamenn að láta frá sér heyra — ég skora á andstæðinga málsins að liggja heldur ekki á liði sínu. Ég skal mæta þeim hvar og hvenær sem er — nema á sviði kjaftasagna og rógburðar. Ég er heldur ekkert viss um, að þeir kjósi þann vettvang. Ég er eikkert viss um, að þeir komi með til starfa — þrátt fyrir allt, a.m.k. þegar frá líður. En — Leikhús Suðurnesja skulum við byggja upp. Baldur Hólmgeirsson Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Þökkum viðskiptavinum og starfs- mönnum gott samstarf á liðna árinu. Jökull hf. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Skóbúðin Keflavík hf., Hafnargötu 35 Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Hraofrystihús Sjöstjörnunnar Keflavík Óskum öllum gleðilegra jóla og farsæls nvárs! Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Keflavík Óskum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýárs! Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna i Keflavik Gleðilea iól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Málningarverkstæði Birgis Guðnasonar Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum samstarfið á liðnu ári. Einars Gunriarssonar, Hátúni 36 Keflavík T résm iðavinni'stofa Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptavinum og starfs- mönnum gott samstarf á liðna árinu. Félagsbió hf. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. T résmíðavinnustofa Þórarins Olafssonar Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Trésmíðaverkstæði Héðins og Hreins, Y-Njarðvík Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Skósmíðavinnustofa Sigurbergs Ásbjörnssonar Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Rammar og Gler, Guðmundur Guðjónsson Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptavinum og starfs- mönnum gott samstarf á liðna árinu. Hlutafélagið Röst Óskum félagskonum og öðrum velunnurum félagsins gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Þökkum samtarfið á liðna grinu. Kvenfélag Keflavikur F A X I — 193

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.