Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1972, Blaðsíða 80

Faxi - 01.12.1972, Blaðsíða 80
SMÁSAGA, eftir frú Taylor Tækifæri drottins Mikill fjöldi barna gekk í skóla okk- ar í Shae-k'ichen, og flestir kinversku kennararnir voru eins óhugasamir að kenna þeim um „hið eina nauðsyn- lega", veg sannleikans, eins og trú- boðarnir. Við morgunbænina var það ekki óvenjulegt, að um tvö til þrjú hundruð drengir og stúlkur kæmu daglega til að biðjast fyrir. Ein kínversk kennslukona hafði kennt lítilli Múhameðstrúar stúlku að biðja. Stúlkan var búin að gefa Jesú hjarta sitt og hafði mikinn óhuga ó að læra meira, svo að kennslukonan vildi taka litlu stúlkuna með sér inn í herbergi, þar sem væri gott næði til að útskýra fyrir henni, hvað það væri að biðja í Jesú nafni, og til að biðja til Guðs með henni um það, sem ló þeim ó hjarta. En heima hjó litlu stúlkunni voru allir ó móti henni. Þegar hún talaði um Drottin Jesúm og vildi biðja, varð afi hennar mjög reiður. Hann var drambsamur Múhameðstrúarmaður og vildi ekki heyra neitt slíkt í sínu húsi, og hann barði litlu stúlkuna og jafnvel sparkaði í hana, ef hann só hana vera að biðja. En litla stúlkan hélt samt ófram að biðja, og vonaði, að einhvern tima mundu foreldrar hennar og afi snúa sér til Guðs, og var viss um, að Drottinn mundi finna einhverja leið til þess. Um þetta leyti voru miklir erfið- leikatímar vegna ræningjaflokka, sem reikuðu um héruðin. Einu sinni höfðu ræningjarnir tekið sér bólstað ein- mitt hjó heimili afa hennar. Hann hafði komizt í kynni við það, að her- menn slíkir sem þessir voru aðeins ræningjar í einkennisbúningi. Einu sinni, þegar afi hennar var ó gangi úti ó borgarmúrnum, só hann sér til mikillar skelfingar, þennan sama ræningjaflokk vera ó leiðinni þangað aftur. Hann vissi ekki, hvað hann ótti að gera. Það var ekki um neina vörn að ræða gegn slíkum mönnum, og ekki hægt að tala við þó. Og hann vissi, að þeir mundu koma beint til heimilis hans, því að það var stærsta húsið í þorpinu og mest að hafa. Er hann var búinn að hugleiða, hvort nokkuð væri það, sem hægt væri að gera til varnar þessum ófögn- uði, og fann, að allt mundi reynast órangurslaust, sem honum hafði í hug komið, kom honum allt í einu í hug litla stúlkan. Auðvitað var hún vön að biðja til Guðs. Hann flýtti sér heim og hristi hana harkalega, þangað til hún vaknaði, og útskýrði, hve alvarlegt óstandið var, og hrópaði að endingu: — Hafir þú nokkurn tíma beðið, þó skaltu biðja nú. Ræningjarnir eru ó leiðinni hingað aftur. Ég hef séð þó af borgarmúrnum, og þeir munu bróð- lega vera hér. Þú segir að Guð svari bænum. Farðu nú þarna inn í herberg- ið og.biddu. Bið þú Guð þess, að þeir komist ekki að húsinu okkar. Þar með ýtti hann stúlkunni inn í herbergið og lokaði dyrunum ó eftir henni. Litla stúlkan var ekki nema ótta óra gömul, en þarna kraup hún, alein frammi fyrir Guði. Var hún skelfd, óttaslegin eða í óvissu? Nei, alls ekki. Móðir hennar, sem var í næsta her- bergi, heyrði hvernig hún talaði við Guð og sagði: —Himneski faðir, ég er svo ham- ingjusöm og þakklót, af því að afi hefur skipað mér að biðja. Áður hefur hann alltaf barið mig og sparkað í mig, ef ég hef beðið, og verið svo reiður. En nú hefur hann sagt mér að biðja þig. Himneski faðir, nú hefur þú þitt tækifæri. Ég bið þig að lóta afa minn sjó, að þú svarar bænum. Vilt þú, Drottinn, koma í veg fyrir, að þessir ræningjar komist inn í hús okkar? Ræningjarnir komu inn í borgina og fóru götuna ófram, beint að húsi afa hennar, sem hafði lótið hliðið standa opið, því að það þýddi ekkert að loka. Höfðinginn reið í broddi fylk- ingar og stýrði hesti sínum beint að garðshliðinu og vildi ríða inn um það, — því að í þetta hús var förinni heit- ið. — En litla stúlkan var þar inni og hélt ófram að biðja: — Ó, himneski faðir. Varnaðu þeim að komast inn í húsið okkar. Nú er þitt tækifæri, Drottinn. Sýndu afa mínum, að þú svarir bænum. Heyrði nú Guð bæn litlu stúlkunn- ar? Ó-jó, vissulega. Ef til vill ó þann hótt, sem manni hefði sízt dottið í hug. Af óskiljanlegum óstæðum fór hesturinn að ókyrrast, gekk út ó hlið, og með engu móti var hægt að fó hann til að fara inn um hliðið. Og þar sem LITLI LESANDINN UMS3ÓN: Á. M. 252 — F AX I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.