Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1972, Blaðsíða 7

Faxi - 01.12.1972, Blaðsíða 7
gjörða okkar frammi fyrir honum, sem öllu ræður og öllu stjórnar. Hvað æsk- una áhrærir sérsta'klega, óska ég þess, að hún megi liía ábyrgu lífi fyrir augliti Guðs. Meðan ég tek saman minnisblöð mín segist séra Björn vilja vekja athygli á því, að starf í stórum söfnuði, — ja, allt að því of stórum, og svo félagsmál- um, reyni mikið á þolrif konunnar. Ætti ég ekki það traust og þann bakhjarl, sem ég á í henni, þá fyndist mér ég vera oft einn á kaldri braut. Jafn störfum hlaðinn maður og sára Björn er, í annarra þágu, getur varla átt margar stundir aflögu fyrir sjálfan sig, en áður en ég kveð þau hjónin, segir hann mér, að þrátt fyrir amstrið og annríkið, geti hann einstaka sinnum horfið inn í sinn eigin hugarheim — inn í sitt tóm- stundaáhugamál. — Ég er svo lánsamur — éða ólán- samur — að eiga mér áhugamál — bókasöfnunaráráttu. í sýsli mínu við bækurnar uni ég mér og á margar góðar stundir — þótt þær séu stolnar — frá sjálfum mér. Séra Björn hefði betur látið það ógeit að segja mér frá bókasafni sínu. Með þeirri uppljóstrun hefur hann kallað yfir sig aðra vökunótt ;— bókasafnið hans fágæta er fyllilega verðugt og fýsilegt i nýtt viðtal. — emm. Gott og rarsælt komandi ár. Þökkum ánægjulegt samstarf á liðna árinu. Unghjónaklúbbur Suðurncsja SANDGERÐINGAR Munið, að það er hagkvæmara að verzla í kaupfélaginu. Gerið jólainnkaupin tímanlega. KAUPFÉLAGIÐ INGÓLFUR Óskum öllum Njarðvíkingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökkum fyrir samskiptin á liðnu ári. SVEITARSTJÓRN NJARÐVÍKURHREPPS F A X I — 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.