Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1972, Side 7

Faxi - 01.12.1972, Side 7
gjörða okkar frammi fyrir honum, sem öllu ræður og öllu stjórnar. Hvað æsk- una áhrærir sérsta'klega, óska ég þess, að hún megi liía ábyrgu lífi fyrir augliti Guðs. Meðan ég tek saman minnisblöð mín segist séra Björn vilja vekja athygli á því, að starf í stórum söfnuði, — ja, allt að því of stórum, og svo félagsmál- um, reyni mikið á þolrif konunnar. Ætti ég ekki það traust og þann bakhjarl, sem ég á í henni, þá fyndist mér ég vera oft einn á kaldri braut. Jafn störfum hlaðinn maður og sára Björn er, í annarra þágu, getur varla átt margar stundir aflögu fyrir sjálfan sig, en áður en ég kveð þau hjónin, segir hann mér, að þrátt fyrir amstrið og annríkið, geti hann einstaka sinnum horfið inn í sinn eigin hugarheim — inn í sitt tóm- stundaáhugamál. — Ég er svo lánsamur — éða ólán- samur — að eiga mér áhugamál — bókasöfnunaráráttu. í sýsli mínu við bækurnar uni ég mér og á margar góðar stundir — þótt þær séu stolnar — frá sjálfum mér. Séra Björn hefði betur látið það ógeit að segja mér frá bókasafni sínu. Með þeirri uppljóstrun hefur hann kallað yfir sig aðra vökunótt ;— bókasafnið hans fágæta er fyllilega verðugt og fýsilegt i nýtt viðtal. — emm. Gott og rarsælt komandi ár. Þökkum ánægjulegt samstarf á liðna árinu. Unghjónaklúbbur Suðurncsja SANDGERÐINGAR Munið, að það er hagkvæmara að verzla í kaupfélaginu. Gerið jólainnkaupin tímanlega. KAUPFÉLAGIÐ INGÓLFUR Óskum öllum Njarðvíkingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökkum fyrir samskiptin á liðnu ári. SVEITARSTJÓRN NJARÐVÍKURHREPPS F A X I — 179

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.