Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1972, Blaðsíða 34

Faxi - 01.12.1972, Blaðsíða 34
við gætum ekki verið á íslandi á 1100 ára afmæli íslandsbyggðar“, segir Marshall. „Standi ég mig vel í ný- fengnu starfi mínu, sem blaðafulltrúi Vamarliðsins, tryggir það vonandi há- marks framlengingu mína hérna“. Vafalaust má telja það til mikils gild- is, að hafa blaðafulltrúa, sem þekk- ir þjóðina af eigin raun og talar tungu hennar, til að forðast misskilning, sem alltaf getur komið upp í samskiptum manna á milli. Áður var Marshall starf- andi í björgunarsveit Varnarliðsins, og hann segir, að íslenzkukunnáttan hafi komið þar að góðu gagni og flýtt fyrir björgunarstarfinu, þegar um aðstoð við íslenzkan aðila var að ræða, og telur nauðsyn bera til að hafa slíkan mann í björgunarsveitinni. Marshall 'hefur í möigu að snúast í starfi sínu, enda nýliði á þeim vettvangi. Vinnutíminn nægir varla, svo heima- verkefni gerast næg. Ég tef því ekki Marshall lengur og kvéð þau hjónin, en krakkarnir gátu ekki á sér setið og voru þotin út í nýfallinn snjóinn. — emm. Orðsending til ungra manna á Suðurnesjum Skipasmíðastöð Njarðvíkur óskar að róða 8—10 nema í skipasmíði, nú þegar eða ó næstu mónuðum. Skipasmíðaiðn er ört vaxandi starfsgrein ó Suðurnesjum, með miklum fram- tíðarmöguleikum og batnandi aðstöðu ó vinnustað, vegna þeirrar uppbyggingar, sem nú er komin, og koma mun ó næstu órum. Hinn nýi Iðnskóli Suðurnesja, sem nú er að rísa í Keflavík, mun ó næsta óri stórbæta nómsaðstöðuna. Leitið upplýsinga um launakjör. — Komið ó vinnu- stað. — Sjón er sögu ríkari. Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. Sjavargötu 6—10 - Símar 1250 og 1725 206 — F A X I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.