Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1972, Page 34

Faxi - 01.12.1972, Page 34
við gætum ekki verið á íslandi á 1100 ára afmæli íslandsbyggðar“, segir Marshall. „Standi ég mig vel í ný- fengnu starfi mínu, sem blaðafulltrúi Vamarliðsins, tryggir það vonandi há- marks framlengingu mína hérna“. Vafalaust má telja það til mikils gild- is, að hafa blaðafulltrúa, sem þekk- ir þjóðina af eigin raun og talar tungu hennar, til að forðast misskilning, sem alltaf getur komið upp í samskiptum manna á milli. Áður var Marshall starf- andi í björgunarsveit Varnarliðsins, og hann segir, að íslenzkukunnáttan hafi komið þar að góðu gagni og flýtt fyrir björgunarstarfinu, þegar um aðstoð við íslenzkan aðila var að ræða, og telur nauðsyn bera til að hafa slíkan mann í björgunarsveitinni. Marshall 'hefur í möigu að snúast í starfi sínu, enda nýliði á þeim vettvangi. Vinnutíminn nægir varla, svo heima- verkefni gerast næg. Ég tef því ekki Marshall lengur og kvéð þau hjónin, en krakkarnir gátu ekki á sér setið og voru þotin út í nýfallinn snjóinn. — emm. Orðsending til ungra manna á Suðurnesjum Skipasmíðastöð Njarðvíkur óskar að róða 8—10 nema í skipasmíði, nú þegar eða ó næstu mónuðum. Skipasmíðaiðn er ört vaxandi starfsgrein ó Suðurnesjum, með miklum fram- tíðarmöguleikum og batnandi aðstöðu ó vinnustað, vegna þeirrar uppbyggingar, sem nú er komin, og koma mun ó næstu órum. Hinn nýi Iðnskóli Suðurnesja, sem nú er að rísa í Keflavík, mun ó næsta óri stórbæta nómsaðstöðuna. Leitið upplýsinga um launakjör. — Komið ó vinnu- stað. — Sjón er sögu ríkari. Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. Sjavargötu 6—10 - Símar 1250 og 1725 206 — F A X I

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.