Faxi

Volume

Faxi - 01.07.1984, Page 35

Faxi - 01.07.1984, Page 35
Hvað er gagnvarió timbur? Á vegum norræna timburvarnarráösins - NTR - hafa veriö samræmdir staölar um flokkun gagnvarinstimburs. FlokkurM Fyrirtimbursem notaáísjó og vötnum, bryggjur og brýr, burðarvirkiíjörðt.d. undir- stöður húsa og trévirki í vatnsyfirborðio.fl. Flokkur A Ætlaðurtrévirki ísnertingu við jörð og burðarvirki sem verð- ur fyrir miklum raka utanhúss. Hentarvel íallagrófasmíði, svo sem girðingar, skýli, ver- andardekk, gróðurkassa og fl. Flokkur B Notist á fullunnið timbur sem ætlað er til almennra nota utanhúss og sem er ekki í snertingu við jörð, svo sem glugga, dyrabúnað og klæðningar. Hversvegna allir þessir gagnvarnarflokkar? Gagnvörn er ekki aðeins gerð í þeim lilgangi að koma í veg fyrir fúa. Kosfir hverrar aðferðar eru metnir með tilliti til væntanlegrar notkunar. Timbur í girðingarstaura og bryggjugólf þarfnast að sjálf- sögðu annarrar gagnvarnar en viður í glugga og dyra- búnað. Þegar um fínni smíði er að ræða skiptir stöðug- leiki svo og yfirborðsáferð miklu máli. Vatnsuppleysan- leg gagnvarnarefni veita vörn gegn fúa en vatn gengur eftirsem áðurinn íviðinn. Breytilegt rakastig orsakar rúmmálsbreytingar og sprungur þegar viðurinn þornar. Yfirborð viðarins verður hrjúft. Sé krafist hámarks stöðugleika efnis eru notuð lífræn efnasambönd í olíuupplausn. Þar sem viðurinn mettast af olíunni varnar hún vatni leið inn í viðinn og stuðlar þannig að stöðugu, jöfnu rakastigi í viðnum sem erfor- senda stöðugleika efnisins. Þetta er mikilvægur eiginleiki timburs sem nota skal í glugga og huröabúnáð. Hjá Ramma hf. gagnvenum við með olíuupplausn sam- kvæmt flokki B. Þessi aoferð gerir okkur mögulegt að fullvinna viðinn fyrir gagnvörnina. Þessi gagnvörn ver ekki aðeins gegn fúa, heldur tryggir hún stöðugleika efnis og 1. flokks yfirborðsáferð. ga- uröaverksmiðja NJARÐVlK, Sími: 92-1601. Skrifstofa í Reykjavík: Iðnverk hf, Nóatúni 17. Símar: 91-25930 og 91-25945.

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.